Úrval - 01.08.1949, Síða 102

Úrval - 01.08.1949, Síða 102
100 TjRVAL 5000 lestir af berggrýti til að fá úr því eina svona stöng; og það kostar mikinn gröft og marga svitadropa." Ég spurði hann hvað hinum innfæddu fyndist um þetta. Hann hélt þeir vissu það ekki. ,,Ef þeir fréttu það,“ sagði hann, „býst ég við að þeir myndu reka upp stóran hlátur.“ Við gengum stuttan spöl að lyftunni þar sem okkur voru fengnar rafhlöður fyrir ljósin á hjálmunum. Svertingjadreng- ir komu með þykka frakka. ,,Það verður gott fyrir ykkur að hafa þá,“ sagði fylgdarmað- urinn. ,,Það er heitt niðri og og ykkur verður kalt á leiðinni upp.“ Þá kom lyftan upp og við fórum inn í hana og hófum niðurferðina — 1500 metra í einni lotu. Við komum í rúmgóðan víð- gelmi, lýstan með rafljósum, með mjóspora braut meðfram einum veggnum, en frá henni lágu hliðarspor inn í göng í klettaveggnum. Það var ekki mikið um að vera, og raunar hvergi þar sem við komum í námunni. Það var erfitt að trúa því að 4000 manns ynnu í henni. Við heyrðum vagnaskrölt, sá- um hjálmljós og svo kom lest: litlir vagnar, hiaðnir berggrýti, og ýttu tveir verkamenn hverj- um vagni — ungir menn, nakt- ir niður að mitti og gljáandi af svita, og hvítan í augum þeirra eins hvít og kviður á fiski. Þeir virtu okkur naumast viðlits, um leið og þeir mjökuðust hægt á- fram með vagnana. Þeir rædd- ust ekki við, glettust ekki hvorir við aðra, kvörtuðu ekki eða bölvuðu; þeir voru þögulir og sljóir — og mæðulegir, eins og uxar fyrir plóg, án þess að vita hvað þeir voru að gera eða hver væri tilgangur verksins; og undu sér illa við ónáttúrlegt starf, — en samt spakir og auð- mjúkir. Þannig var svipurinn í augum flestra þeirra, í námun- um og hvar sem þeir unnu í þjón- ustu hvítra manna; í augum drengjanna, sem báru um vínið í veizlum þeirra, og hleðslu- mannanna við höfnina í Höfða- borg — spakur og auðmjúkur, framandlegur og raunamæddur. Það var svo heitt og þröngt, að ég fann til andþyngsla. And- rúmsloftið var eins og vott, slím- ugt teppi vafið um höfuð manns. Samfestingurinn minn var gegn- votur af svita og raka úr loft- inu. Við kveiktum á hjálmljósum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.