Úrval - 01.08.1949, Side 103

Úrval - 01.08.1949, Side 103
1 GULLNÁMU í SUÐUR-AFRlKU 101 okkar og lögðum af stað inn í g'öng. Vatnið draup úr loftinu og lak niður veggina, sem líkt- ust granít. Dripp, dripp, dripp — heyrðist allsstaðar og án af- láts. ,,Hvað fá svertingjar í kaup ?“ spurði ég. ,,Tvö bob (3 krónur) á dag,“ sagði fylgdarmaðurinn. ,,Og auðvitað fæði og húsnæði.“ „Og hvað er lágmarkskaup hvítra manna í námunni?“ Hann nefndi tölu, sem var um ellefu sinnum hærri en kaup svertingjanna. „En hvítu mennirnir verða sjálfir að sjá sér fyrir fæði og húsnæði,“ bætti Brooks við. „Svertingjarnir eru að ýmsu leyti betur settir, þeir fá læknis- hjálp og allt sem þeir þurfa.“ Ef þeir leggja fyrir laun sín á fjórtán mánaða samningstíma- bili, eiga þeir 1100 krónur. „Það •eru miklir peningar fyrir svert- .ingja,“ bætti hann við. Við þrömmuðum áfram eftir göngunum unz við komum í ann- an víðan helli. Þar var undarleg lyfta, sem rann á sporum niður skáhöll göng; hún var einna lík- ust stálbát, sem stendur nærri því upp á endann, og yfir hon- um járnlok. Við settumst á gólf- ið í lyftunni, þvi að engin sæti voru í henni, og svo rann hún af stað. Þegar lokinu var lyft af, vor- um við í öðrum víðgelmi, 1800 metra undir yfirborði jarðar. Þarna var enn meiri hiti og raki. Við örkuðum af stað eftir göng- um, sem virtust auð og yfirgef- in, unz við heyrðum álengdar í loftbor, og fannst okkur það kærkomin tilbreyting í þögn- inni. Við beygðum fyrir horn og gengum fram á tvo svert- ingja og verkstjóra. Maðurinn með borinn var að bora í loftið. Kolsvart hörund hans var þak- ið gráu, svitablöndnu steindufti. Hann var ungur — í blóma æskuþróttar síns — Zulu-piltur, afkomandi stoltrar, herskárrar þjóðar. Hann stóð með borinn í fanginu og starði á okkur sljó- lega, með augum eins og allir hinir — framandlegum og raunamæddum. Við komum inn í annan víð- gelmi, þar sem beið okkur lyfta. Járnhliðið lokaðist á eftir okk- ur og við ókum enn niður á við í þetta skipti nærri 500 metra, og vorum nú komnir nærri tvo og hálfan km niður í jörðina. Og enn tók við einn víðgelmir, heitari og blautari en sá næsti á undan. Andrúmsloftið virtist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.