Úrval - 01.08.1949, Side 104

Úrval - 01.08.1949, Side 104
102 13RVAL nógu þykkt til að hægt væri að synda í því — ef maður hefði haft þrek til þess. „Það er ekki beinlínis nota- legt hérna neðst niðri,“ sagði leiðsögumaðurinn, ,,en „gullið er þar sem þú finnur það“, eins og máltækið segir.“ „Segið mér eins og er,“ sagði ég. „Er hægt að fá menn til að vinna hér þvingunarlaust f yr- ir 3 krónur á dag?“ „Svertingja," sagði leiðsögu- maðurinn. „Og ná nokkurrar þvingunar.“ „Og átta tímar eru ekki lang- ur vinnutími,“ sagði Brooks glaðlega. En ein mínúta var of langur tími, klukkustund hreinasta martröð og átta tímar ofar öllum sltilningi. Við fórum inn í rúmgóðan helli. Og þar sáum við loks merki um líf: um tvo tugi verkamanna að vinnu með haka og skóflur. Athygli f erðamannsins var beint að einum veggnum — að ein- hverju sem leiðsögumaðurinn beindi vasaljósi sínu að, græn- leitu lagi, þverhandarþykku, sem geymdi í sér hið dýrmæta gull. Það var furðulegt, að hægt skyldi vera að fylgja því gegn- um jarðlögin — eins og háræð í fílsskrokki. „Þarna er það,“ sagði leíð- sögumaðurinn. „Þetta er efnið sem við sækjumst eftir. Og við þurfum að brjóta niður býsna mikið af bergi til að ná því.“ Við fórum upp á yfirborð jarðar í tveim áföngum — beint upp, en engar krókaleiðir. Þegar við höfðum þvegið okkur og skipt um föt, var okkur ekið í íbúðarhverfi verkamannanna. Það var tvær eða þrjár ekrur að flatarmáli og á jaðri þess stóðu lítil, kassalaga múrsteins- hús í röðum. Við gengum að opnum dyr- um eins hússins. Inni fyrir var aðeins eitt herbergi, tæpir fimm metrar á hlið. Frammi við dyrn- ar var lítill járnofn. Meðfram öllum veggjum voru rúmfleti, hvert upp af öðru, alveg upp undir loft. Ég taldi 24, en mér kann að hafa mistalizt, því að það var erfitt að telja þau. Her- bergið var þrifalegt og allt í hernaðarlegri röð og reglu, og minnti á herskála. íbúarnir voru heima, sumir lágu eða sátu á fletum sínum, en aðrir stóðu eins og nýliðar í návist liðsfor- ingja, vandræðalegir og í hálf- gerðri óvissu um hvað þeir ættu að gera. Okkur var sagt, að knatt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.