Úrval - 01.08.1949, Side 106

Úrval - 01.08.1949, Side 106
Á miðöldunum fór faraldur um lönd Evrópu, sem almennt gengur undir nafninu — Dansœðið. Grein úr ,,Hygeia“, eftir James E. Tobey. T^ITT af undarlegustu fyrir- ^ brigðum miðaldanna var ó- hugnanlegur og mikið útbreidd- ur sjúkdómur, sem kallaður var dansæðið. Sjúkdómur þessi kom í kjöifar Svartadauða á miðri fjórtándu öld, og varð brátt að farsótt um alla Evrópu, þó að hann yrði hinsvegar aldrei eins skæður og Svartidauði. Þessi dularfulla farsótt lýsti sér í því, að stórir hópar manna voru skyndilega gripnir ómót- stæðilegri ástríðu til að dansa tryllta, æðisgengna dansa. Þeir tókust í hendur, mynduðu hringi, hrópuðu og æptu og dönsuðu í ofsalegum tryllingi unz þeir féllu örmagna til jarð- ar eftir marga klukkutíma. Þess- um móðursýkisköstum fylgdi út- blásið kviðarhol, sem læknað var með því að reyra kviðinn með böndum. Áhorfendur gripu stundum til þess að leggja þetta vesalings fólk í bönd og traðka á útblásnum kvið þess. Þetta dansæði byr jaði í Þýzka- landi og gekk almennt undir nafninu dans hins heilaga Jó- hannesar. Sumir kölluðu það dans hins heilaga Vítusar (St. Vítusdans) og er það heiti enn notað í máli læknisfræðinnar. Fyrra nafnið var dregið af Jó- hannesi skírara, því að dagur hans hafði iengi verið hátíðleg- ur haldinn með drykkjuveizlum og dönsum, sem sumir hverjir voru leifar frá heiðnum sið. Það var trú manna, að hver sá sem hlypi í gegnum reyk af eldi, sem kveiktur var til heiðurs Jóhann- esi, hlyti við það vernd gegn sjúkdómum í heilt ár. Af þess- ari hjátrú urðu til dansar og drykkjuveizlur, sem að lokum urðu svo hóflausar, að hinn heil- agi Ágústínus lagði blátt bann við þeim. Hinn heilagi Vítus hafði orð- ið verndardýrlingur hinna dans- óðu vegna þjóðsögu, sem orðið hafði til á fjórtándu öld. Þessi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.