Úrval - 01.08.1949, Side 109

Úrval - 01.08.1949, Side 109
DANSÆÐIÐ 107 Róttækustu byltingasinnarn- ir, hinir svonefndu „sans- eulottes" (buxnaleysingjarnir) höfðu sinn eigin dans, ,,car- magnole", eftir samnefndum byltingarsöng. Þegar þessi söng- ur var sunginn, dönsuðu þeir tryllingslega um götur Parísar. í Bandaríkjunum er sagt frá því að prestur einn, James Mc Gready að nafni, hafi haldið samkomur í Kentucky. I lýsing- um á prestinum er hann talinn hryllilegur ásýndum og með gjallandi þrumuraust. Undir áhrifum af þrumuræðum hans varð söfnuðurinn gripinn skjálfta og krampakippum. Sumir féllu til jarðar, en aðrir upphófu trylltan dans. Frá Kentucky breiddist þessi sýki tii Tennessee og Virginia, og varð þar mjög skæð, einkum í Tennessee, þar sem eitt sinn trylltust mörg hundruð manns á samkomu. I læknaskýrslum er sagt frá einni samkomu í Kentucky þar sem 3000 manna urðu gripnir þessum tryllingi, og er það sígilt dæmi um múgæði (mass hysteria). Fyrir um tveim áratugum gekk einskonar maraþondans- faraldur um Bandaríkin. Til- burðir keppendanna í þessum þoldönsum hlutu svo mikið um- tal í blöðum landsins og meðal almennings, og þátttakendurn- ir voru svo margir, að forstöðu- maður bandarísku heilbrigðis- stofnunarinnar lét hafa eftir sér, að hér væri um sama fyrirbrigð- ið að ræða og dansæði miðald- aldanna. Eftir stuttan tíma dó þessi faraldur út aftur. Dansinn sem slíkur er auð- vitað heilsusamleg, æskileg og oft listræn skemmtun. Hann er tákn þeirra algildu óskar mannsins að tjá tilfinningar sín- ar með hreyfingum. Hann er ekki aðeins holl æfing fyrir flest fólk, heldur er hann einnig örv- andi og sefandi og oft andlegur aflvaki. Mannkynið hefur dansað af félagslegri og trúarlegri þörf frá óminni alda. Frumstæðir kynflokkar dönsuðu eftir hátt- bundnu hljóðfalli trumbunnar sér til skemmtunar, og öll lönd eiga sína þjóðdansa, suma villta og aðra fagra og tígulega. Eftir miðaldirnar urðu til dansar eins og menúettinn, gavotte og pav- an; síðan kom polki, fandangó, bóleró, valsinn og margir fleiri. Sumir nútímadansar virðast hafa sótt uppruna sinn til frum- stæðra villimannadansa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.