Úrval - 01.08.1949, Page 117

Úrval - 01.08.1949, Page 117
DAUÐI, HVAR ER BRODDUR ÞINN ? 115 sem sé dottið í hug, að hann kynni að hafa misst minnið við uppskurðinn. Sex dögum eftir aðgerðina settist hann upp í rúminu; á áttunda degi var hann farinn að teikna flatarmyndir og á ellefta degi gat hann gengið ó- studdur. Að sjálfsögðu var honum ekki ljóst, hve sjúkdómur hans var alvarlegur. Við urðum að halda því leyndu fyrir honum í lengstu lög, því að mesti styrk- ur hans í baráttunni — og raun- ar eini styrkurinn að æskunni frátaldri — var lífsþrá hans. Þegar Putnam hafði sagt Jonna, hvað að honum gekk, gerði hann tvennt. f fyrsta lagi boðaði hann einn vina sinna, Lewis Gannett, á sinn fund, og sagði næstum því hreykinn: „Þeir boruðu þrjár holur í gegn- um höfuðið á mér!“ f öðrulagi hringdi hann í skólabróður sinn, Edger Brenner. „Hugsaðu þér! Þrýstingurinn, sem ég hafði, var frá heilaœxli!“ Hvenær sem ég spurði hann hvernig honum liði, svaraði hann „Alveg dásamlega!“ Það var sama, hve rödd hans var veik, þegar hann talaði þessi orð. Oft Sagði hann hlæjandi: „Ekk- ert getur skaðað heilann í mér!“ Við vorum vongóð í eina eða tvær vikur; við vorum jafnvel farin að ráðgera, að fara með Jonna upp í sveit, til þess að hann yrði fljótari að hressast. Fyrsta sjúkdómsgreiningin var astrocytoma. Það er tiltölulega góðkynja æxli, og þó að Putnam hefði ekki tekizt að ná því öllu voru nokkrar líkur til, að það læknaðist að fullu með geisl- um. En síðari rannsókn leiddi í Ijós, að æxlið, sem þjáði Jonna, var mjög illkynja, og það var að breytast. Nú út- skýrði Putnam fyrir okkur, hvers vegna hann hefði ekki lokað höfuðkúpunni eftir að- gerðina, en aðeins hulið opið með höfuðleðrinu. Það var gert í þeim tilgangi, að æxlið yxi út úr höfuðkúpunni, í stað þess að vaxa inn í heilavefinn, ef svo illa tækizt til, að það færi að stækka á ný. Ef Putnam hefði lokað kúpunni með beini eða málmþynnu, hefði Jonni látizt innan mánaðar. Jonna hélt áfram að batna. Augnalokið hékk ekki lengur niðri, og hann virtizt fullfrísk- ur að öðru leyti en því, að vinstri fótur hans var dálítið óstyrkur. Við sögðum Jonna hvað eftir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.