Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 119

Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 119
DAUÐI, HVAR ER BRODDUR ÞINN? 117 Putnam var fámáll, en sagði okkur að treysta geislameð- ferðinni, sem var að hefjast. Þegar verið var að búa Jonna undir geislalækninguna, sá ég honum í fyrsta skipti brugð- ið. Hann sagði, að það gæti ekki verið um annað en mynda- töku að ræða. En brátt fór hann að renna grun í, að svo myndi ekki vera, það væri verið að reyna að lækna hann með geislunum. Hann vék sér að mér, ákveðinn á svip, og spurði: „Er ég þá með krabba- mein?“ — Seinna sagði hann við Frances: „Ég hef svo mikið að gera! Og ég hef svo lítinn tíma!“ Jonni útskrifaðist úr Tauga- sjúkdómahælinu 1. júní og flutt- ist til okkar. Strax og hann kom heim, fór hann að fletta upp í Ency- clopedia Brittannica, til þess að fræðast um heilaæxli. Við höfð- um búizt við þessu, og því fal- ið það bindi, þar sem lýst var þessum sjúkdómi, því að í grein- inni var meðal annars sagt, að flest heilaæxli hefðu blindu í för með sér. Ég man ekki, hvernig við fórum að því að skýra hvarf bókarinnar. Jonni fjargvirðraðist dáiítið út af þessu en sætti sig svo við orð- inn hlut. Hann varð að fara í geislana á hverjum morgni, og það tók mjög á hann. Stundum leit út fyrir, að hann væri að örmagn- ast — hann þoldi varla að ganga að lyftunni og út í bif- reiðina mína. Um 20. júní var geislameðferðinni hætt, enda þótt engu væri hægt að spá um það, hvort æxlið hefði minnk- að eða ekki. Jonni lét ekki hugfallasí, þrátt fyrir geislameðferðina. Hann reyndi að telja sér trú um, að einungis smá „ber“ væri eftir af æxlinu og geislamir væra notaðir til þess að draga úr bólgunni eftir aðgerðina. Hann var jafn hugrakkur og hann var léttlyndur. Sex mán- uðum seinna sagði hann við mig: „Pabbi, ég hafði svo miklar áhyggjur af Ijósunum, að ég gat ekki sofið. Ég var nærri búinn að fá magasár af áhyggjum.“ Sumarið 1946 er eins og í móðu í huga mér. Við vorum sífelit að flytja Jonna til og frá, því að hann varð að fara til New York til rannsóknar á tíu daga fresti. Ég ætla ekki að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.