Úrval - 01.08.1949, Síða 120

Úrval - 01.08.1949, Síða 120
118 ÚRVAL reyna að lýsa því, hvernig okk- ur var innanbrjósts. Hús Francesar í Madison var prýðilega vel fallið til hressing- ardvalar. Herbergi Jonna var uppi á lofti og útsýnið fagurt. Þarna hafði hann allar náms- bækurnar sínar og hljómplöt- urnar hjá sér. Hann hafði búið sér út rannsóknarstofu í bíl- skúrnum og eyddi þar alltaf stund úr degi. Hann naut þessa sumars í ríkum mæli. Frances var alltaf hjá honum, en ég heimsótti hann um helgar. Ég minnist þess, hve Jonni var tillitssamur, þegar sjúk- dómurinn fór að ágerast. Auð- vitað langaði hann til að skóla- bræður hans kæmu í heim- sókn, en hann veigraði sér við að biðja þá að koma, því að hann bjóst við, að þeim mundi leiðast. Hann hafði miklar á- hyggjur af því, að veikindi hans röskuðu áætlunum okkar og trufluðu mig við samning bókar minnar. Ég var ekki nema hálfnaður með Inside U. S. A. og langt á eftir áætlun. Jonni vissi, að ég átti að skila hand- ritinu 1. október, og að ég myndi ekki geta lokið því fyr- ir þann tíma. Fyrsta spurníng hans, þegar við hittumst, var oftast: „Jæja, hvað skrifaðir þú marga kafla í gær?“ Og svo: „Þér veitir ekki af að flýta þér!“ Nú kom eitt áfallið á fætur öðru; þótt vonirnar glæddust í bili, syrti aftur að. Bólguhnúsk- urinn á höfði Jonna fór að stækka, hægt og sígandi, unz hann var orðinn á stærð við tenniskúlu. Um þetta leyti kynntumst við nýju orði í lækn- isfræði, sem lét okkur aldrei í friði — papilledema. Það þýðir í fáum orðum, að sjóntaugin, sem er í raun réttri framleng- ing heilans, þrýstist fram. Þeg- ar augun eru eðlileg, er papille- deman' núll. Því meir sem pap- illedeman er, þeim mun alvar- legra er ástandið. Áður en Jonni var skorinn upp, mældist papille- dema hans tíu, þegar hann fór af sjúkrahúsinu var hún hröp- uð niður í tvo. Nú var hún stigin upp í fjóra. Sjónsvið hans var líka tekið að minnka; hann sá illa til hliðanna. Það var eins og hann væri með ó- sýnilegar augnblöðkur. Miðvikudaginn 17. júní var ég staddur í borginni. Um mið- nætti hringdi Frances til mín frá Madison. Bólguhnúskurinn hafði opnazt. Það var að vísu ekki hættulegt í sjálfu sér, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.