Úrval - 01.08.1949, Side 122

Úrval - 01.08.1949, Side 122
120 ÚRVAL Innan sólarhrings hafði Jonna verið gefin fyrsta sprautan. En það varð að fara mjög gæti- lega í sakirnar, því að sinneps- gas eyðir hvítu blóðkornunum og dregur þannig úr viðnámi líkamans gegn sýklum. Það varð að gefa Jonna mikið magn af penicillini, til þess að vega upp á móti fækkun blóðkornanna, og þannig var honum íþyngt æ meira með stöðugum tilraunum og iæknisaðgerðum. Fyrstu sinnepsgassprauturnar virtust hafa góð áhrif á Jonna. Hann varð þróttmeiri og fékk betra útlit. Um áhrif síðari sprautanna, sem hann fékk í ágústmánuði, er ekki gott að dæma. Hann útskrifaðist af Tauga- sjúkdómahælinu einu sinni enn og fór aftur upp í sveit. Honum virtist fara dagbatnandi. Hann fór að lesa námsbækurnar sín- ar af kappi og gerði efnafræði- tilraunir. Bag nokkurn kom Boyden, yfirkennari í Deerfield, ásamt öðrum kennara skólans, í heim- sókn til Jonna. Það var honum til mikillar uppörvunar. Hann ræddi við þá um nám sitt í skólanum á komanda vetri, eins og ekkert hefði ískorizt. Auð- vitað hafði honum komið til hugar, að hann gæti ef til vili ekki sótt skólann næsta vetur, en honum ægði svo sú tilhugs- un, að hann bældi hana niður. En 31. ágúst myndaðist nýtt sár á höfði hans og hvítu blóð- kornunum hafði fækkað ískyggi- lega mikið. Honum hrakaði óð- um. Þegar hér var komið, hafði okkur dottið í hug að reyna nýja leið. Við höfðum haft spurnir af lækni, er hét Max Gerson, sem talið var að læknaði krabba- mein og aðra sjúkdóma með mataræði. Gerson var, og er, prýðilega lærður læknir, en fór sínar eigin götur. Við vorum fyrst í vafa um, hvað gera skyldi, en ákváðum loks að fara á fund hans. Hann skýrði mér frá mörgum tilfellum, þar sem krabbameinssjúklingar höfðu fengið bata, að því er virtist. En mér þótti ótrúlegt, að svo alvarlegur sjúkdómur gæti lækn- azt af mataræði einu saman. Við Frances ráðguðumst við Traeger. Hann andmælti í fyrstu fullyrðingum Gersons um lækn- ingu krabbameins, en þar sem Jonni var svo langt leiddur, taldi hann að mataræðistilraun Ger- sons gæti engu spillt. Það hófst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.