Úrval - 01.08.1949, Side 132

Úrval - 01.08.1949, Side 132
Kin óblandin gleðistund getur yljað aila ævi. „Daginn sem við flugum flugdrekunum." Grein úr Parent’s Magazine“, eftir Frances Fowler. „Streng.“ kallaði bróðir minn um leið og hann kom hlaupandi inn í eldhús. „Við þurfum langan streng." Það var laugardagur, og eins og alltaf var hann annadagur, því að boðorðið „sex daga skaltu verlt þitt vinna“ var tekið hátíð- lega í þá daga. Úti voru pabbi og Patrick nágranni okkar að bú- sýsla. Inni voru mamma og frú Pat- rick önnum kafnar við vorhrein- gerningu. Þetta var í marzmán- uði og veðrið hið ákjósanlegasta til að viðra föt; sól og vindur. Ullarfatnaður var þegar kominn út á snúrur og blakti í vindinum. Drengirnir höfðu einhvernveg- inn sloppið upp fyrir hús með flugdrekana sína. Og nú höfðu þeir sent bróður minn eftir snæri, jafnvel þótt hann ætti á hættu að vera tekinn til að berja teppi. Það voru bersýnilega engin tak- mörk á þvi hve flugdrekarnir gátu flogið hátt í dag. Móðir mín leit út um gluggann. Himinninn var fagurblár og hress- andi vorvindur á. Hátt uppi í blámanum svifu drifhvitir, þykkir skýflókar. Veturinn hafði verið langur og harður, en í dag hafði vorið komið. Mamma leit inn í dagstofuna. Húsgögnin höfðu verið dregin til svo að hægt væri að þvo í kring. Svo leit hún aftur út um glugg- ann. „Komið, stúlkur. Við skulum fara með streng til drengjanna og horfa snöggvast á þá fljúga flugdrekunum." Á leiðinni mættum við frú Patrick og dætrum hennar. Hún brosti vandræðalega. Það hafði aldrei verið annað eins flugdrekaveður. Guð gefur ekki tvo svona daga á öld. Við fórnuðum öllu nýja garninu okkar og enn héldu drekarnir áfram að stíga. Við gátum varla greint litlu, gulu deplana í bláum geimn- um. öðru hverju drógum við einn þeirra niður, unz hann missti flugið og féll máttvana niður á jörðina, einungis til að hafa á- nægjuna af því að láta hann svífa Framhald á 3. kápuslðu. STEINDDRSPRENT H.F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.