Úrval - 01.10.1954, Síða 69

Úrval - 01.10.1954, Síða 69
UNGLINGSÁR HITLERS 67 áætlun um framtíð þjóðar sinn- ar. Hingað til hafði ég alltaf haldið, að takmark Adolfs væri að verða listamaður, málari eða ef til vill arkitekt. En nú skildi ég, að hann stefndi miklu hærra, að einhverju sem ég gat ekki gert mér ljósa grein fyrir hvað var. Hann talaði um umboð (Mandat), sem hann mundi ein- hvern tíma fá frá þjóðinni til að leiða hana úr ánauð til frelsis. Ég þekkti hann ekki fyr- ir sama mann og skildi tæpast hvað hann var að fara. Hann minntist aldrei á þessa „fjallræðu“ sína oftar, en ég uppgötvaði 33 árum síðar, að hann hafði ekki gleymt henni. Árið 1939, rétt áður en stríðið brauzt út, minnti ég Hitler á þessa nótt, og þá kom í ljós, að hann mundi næstum orði til orðs það, sem hann hafði sagt. Einu sinni þegar við vorum báðir gest- ir hjá frú Wagner, sagði hann henni frá fyrstu áhrifunum sem hann hefði orðið fyrir af óper- unni Rienzi, og lauk máli sínu með því að segja í hátíðlegum tón: „Það var þá, sem það byrj- aði!“ Hitler seniur ópem. Adolf skrifaði öll ósköp, eink- um leikrit, en einnig smásögur. Hann sat stundum alla nóttina við skriftir, án þess að hann segði mér nema undan og ofan af hvað hann hefði verið að skrifa. Ég vissi þó, að næstum allt, sem hann skrifaði, gerðist í heimi Wagners, þ. e. á tímum f orngermana. Dag nokkurn sagði ég honum, að í handritum, sem Wagner lét eftir sig, hefði fundizt uppkast að dramatískri óperuum Völund smið. Hann fletti upp þjóðsögunni um Völund í goða- fræði sinni. Þegar ég kom heim seinna um daginn, sat Adolf við píanóið. Hann heilsaði mér for- málalaust með þessum orðum: „Heyrðu, Gutl, ég er að semja óperu um Völund.“ Hann hafði gaman af undrun minni og hélt áfram því sem hann kallaði að spila á píanó. Þegar ég hafði áttað mig, spurði ég hann hvern- ig hann hefði hugsað sér að gera þetta. „Það er ósköp ein- falt,“ sagði hann, „ég sem tón- listina og þú skrifar niður eftir mér.“ Ég hafði fyrir löngu vanizt því, að ráðagerðir hans jöðruðu við sjúklega óra, en þegar hann var kominn inn á sérsvið mitt, gat ég ekki lengur fylgzt með honum. Hann var ekki sérlega söngvipn, gat ekki einu sinni leikið þolanlega á hljóðfæri. Hann hafði ekki hundsvit á tón- fræði. Hvernig gat hann þá lát- ið sig dreyma um að semja óperu ? En hann móðgaðist ekki vitund af vantrú minni. Þegar ég kom heim um kvöldið sagði hann: „Nú er ég búinn með forleikinn. Hlustaðu á!“ Tónverkið var alger Wagner- stæling. Það voru nokkur sér- stæð temu, sem honum hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.