Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 4

Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 4
2 ÚRVAL slóð, sem afneitað hefur sverð- inu og tröllafífli keisarafjöl- skyldunnar ? Árið 1951 gerði Vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) út menn til að kanna hugi japansks æskufólks og fá svör við þess- um spurningum. Tveir Evrópu- menn — Jean Stoetzel, fransk- ur sérfræðingur í skoðanakönn- un, og Fritz Vos, hollenzkur maður, lærður í japönskum fræðum — unnu að þessu í fé- lagi við nokkra japanska vís- indamenn. Japanska skoðana- könnunin (NPORI) tók að sér að kanna skoðanir valinna hópa æskumanna um allt landið, en auk þess voru sérstakar kannan- ir gerðar á völdum stöðum: syðst á Kyuskuey, þar sem þjóð- legar hefðir hafa sterk ítök, og nyrzt á Hokkaidoey, þar sem siðum er öfugt háttað. Stúdent- ar í Tokyo, Kyoto (auðug menn- ingarmiðstöð) og Sapporo (há- skólaborg) voru einnig spurð- ir. Þessari rannsókn UNESCO er nú lokið og birtast niðurstöð- ur hennar í bók eftir dr. Stoet- zel, sem heitir á ensku Without the Chryscmthemum and the Sword. Þó að könnunin næði til allra aldursflokka þjóðarinnar, var hún gagngerust meðal æsku- fólks á aldrinum 15 til 25 ára, sem er fimmtugur þjóðarinnar eða 15 milljónir, tveir fimmtu af þeim í sveitum landsins. I Japan eru öll börn í skóla til 15 ára aldurs og um helmingur unglinga frá 15 til 20 ára. Spurningarnar, sem lagðar voru fyrir unga fólkið snertu næstum öll svið lífs þess, en flokkuðust um nokkur megin- atriði: hugmyndir japanskra æskumanna um útlendinga; af- stöðu þeirra til yfirvaldanna og stofnana landsins; viðhorf þess til erfðavenja annarsvegar og félagslegra breytinga hins- vegar og til þeirra persónulegu verðmæta sem það metur mest. Svörin við þessum spurning- um geta verið oss nokkur vís- bending um hvort japanska þjóðin stefnir í átt til lýðræðis eða hvort hún muni hverfa aft- ur til einræðis í einhverri mynd. Því að ef æskan hefur fundið sjálfa sig og öðlast sjálfstraust, ef hún horfir vongóð til framtíð- arinnar, ef hún hefur öðlazt styrk til þess að varpa af sér byrði ríkis- og foreldravalds, þá er von til þess að lýðræðið eigi þar framtíð fyrir sér. En skoðanakönnun UNESCO var ekki pólitísk. Höfuðmark- mið hennar var að reyna að brúa hið mikla djúp sem enn skilur Japan, þjóð þess og siði, frá öðrum löndum. Hún var hluti af miklu víðtækari áform- um UNESCO til að efla skilning milli þjóða. Góðvild og vilji til samvinnu nægir ekki; nákvæm þekking á mismun þjóða heims- ins verður einnig að koma til. Um þekkingu Vesturlandabúa á Japönum er það að segja, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.