Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 6

Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 6
4 tJR VAL> Æska Japans og aðrar þjóðir. Sérhver viðleitni til að skilja japanskan hugsunarhátt verður að taka tillit til þeirrar stað- reyndar, að til skamms tíma var Japan eyríki, sem af ásettu ráði einangraði sig frá öllum samskiptum við vestrænar þjóð- ir. Portúgalar stigu á land syðst á Kyusku árið 1542; jesúítinn Francis Xavier kom til Kagos- hima 1549 og síðan komu fleiri jesúítar í kjölfar hans. Árið 1600 komu Hollendingar til Jap- an. En nokkrum árum síðar var kristni bönnuð og útlendingar reknir úr landi. Um miðja 17. öld voru engir útlendingar eftir í landinu nema fáeinir hollenzk- ir kaupmenn í Nagasaki og ör- fáir Kínverjar. Japönum var bannað að fara til útlanda og bannað að byggja stærri skip en 500 koku (92 lestir). Árið 1868 hófst nýtt tímabil í sögu Japans. Þá var lénsskipu- lagið afnumið og keisarinn fékk aftur full völd. Japan hratt öll- um dyrum upp á gátt fyrir vest- rænum áhrifum. Og nú brá svo við, að Japanir, sem ekki höfðu háð árásarstyrjöld gegn öðrum þjóðum í 15 aldir, steyptu sér út í hverja styrjöldina á fætur ann- arri — gegn Kína, Rússlandi, Kóreu, Þýzkalandi, Mansjúríu, Indó-Kína og loks Bandaríkj- unum og bandamönnum þeirra, en þeirri styrjöld lauk, eins og kunnugt er, með skilyrðislausri uppgjöf Japana 1945. Eftir grimmilega styrjöld á öllu Kyrrahafssvæðinu var heimurinn nú vitni að því, að japanska þjóðin tók ósigrinum möglunarlaust. Hernámsliðið mætti hvorki mótspyrnu né and- úð. Ósigurinn, hin gagngera breyting á stjórnarfari lands- ins, líflátsdómar og aftökur jap- anskra hershöfðingja, vöktu jafnvel enn minni ókyrrð en af- nám lénsskipulagsins 1868. Dr. Stoetzel segir um þetta: „Slík auðsveipni er ekki aðeins tor- tryggileg eftir þá einbeitni, sem þjóðin hafði sýnt í baráttu sinni gegn hálfum heiminum; hún er blátt áfram óskiljan- leg.“ En í þessari algeru stefnu- breytingu birtist einmitt mjög ríkur þáttur í fari japönsku þjóðarinnar. Ámeríski mann- fræðingurinn Ruth Benedict hefur lagt áherzlu á þennan þátt í bók sinni The Chrystan- themurn and the Sword. Þar segir hún: ,,Hinn raunverulegi styrkleiki japönsku þjóðarinnar, sem hún getur notað til að breyta sér í friðsama þjóð, er hæfileiki hennar til að segja í miðri athöfn, „þetta mistókst", og beina síðan orku sinni í annan farveg. Hún sóar ekki kröftum sínum í baráttu fyrir glötuðum málstað, eða eins og segir í japönsku máltæki: ,,Það er tilgangslaust að bíta í nafl- ann í sjálfum sér.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.