Úrval - 01.11.1954, Page 19

Úrval - 01.11.1954, Page 19
Ævintýrið um manninn í móðurkviði. Við veröum til við sprengingu, Grein úr „Vor Viden“, eftir Erik Monster. EGAR k j arn o r k u;sprengja springur, spretta fram keðjuviðbrögð, sem skekja jörðina og lesin verða á land- skjálftamæla víðast hvar í heiminum. En vísindin þekkja engu að síður önnur viðbrögð, sem eru öflugri og áhrifameiri en þessi. Voldugustu keðjuvið- brögðin eru ekki eyðandi, held- ur eflandi, og þau leiða af sér flóknasta og dásamlegasta ,,skapnað“ náttúrunnar: manns- líkamann. ,,Dramað“ byrjar í grindar- holi móðurinnar, rakri og hlýrri veröld, þar sem ávallt er dimmt. Þar losnar í hverjum mánuði frá öðru eggjakerfinu kven- fruma, eggið, sem er svo smá- gert, að fránustu augu fá naum- ast greint það. En samt er það xisavaxið í samanburði við aðrar frumur líkamans. Áður en eggið getur hrapað og horfið inn á rnilli hinna mörgu líffæra kviðarholsins, sogast það inn í 2—3 mm. stóra hvilft í enda legpípunnar, sem teygir gráðuga fálmara niður að eggjakerfinu. Örsjaldan hendir það, að legpípan missir af bráð sinni, og þá þroskast fóstrið utan legsins. Konur geta ekki fætt af sér svoleiðis fóstur. Það verður að framkvæma skjótan uppskurð til þess að forða konunni frá lífhimnu- bólgu, sem orsakast af þessum ,,aðskotahlut“ í holinu. Þegar eggið er komið inn í legpípuna, sækir það stöðugt í átt til legsins — knúið áfram af bylgjuhreyfingum í vöðva- kerfi legpípunnar. Heilbrigð kona myndar um það bil 400 egg frá kynþroskaaldri til fimmtugs. Þau geta öll orðið að nýjum einstaklingum, ef þau bara frjóvgast af karlfrumu. En venjulegast verður engin frjóvg- un. Veggur legpípunnar eða legsins leysir þau upp og svelg- ir í sig, eða þau skolast burt við tíðir. Nauðsynlegt — en ekki nægi- legt—skilyrði frjógvunar er, að sáðlát verði í leggöngum kon- unnar um líkt leyti og eggið losnar. Ekki færri en 400 millj.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.