Úrval - 01.11.1954, Síða 32

Úrval - 01.11.1954, Síða 32
Stórmerk nýjung í fiskveiðum: ítafmagnsveiðar í sjó. Grein úr „Science News Letter“, eftir Edwin Muller. LÍTILL fiskibátur lá við fest- ar í Norðursjónum skammt frá Hamborg. Skammt frá hon- um voru tveir belgir, 20 metra hvor frá öðrum. Belgirnir lágu við stjóra og neðan í þeim, á nokkru dýpi, hengu málmplöt- ur, og lágu rafmagnsleiðslur frá þeim til bátsins. Plöturnar voru tvö rafskaut. Á þilfari bátsins sátu tveir menn fyrir framan skerm, svipaðan og á sjónvarpstæki. Öðru hvoru barst lítill skuggi yfir skerminn — og gaf það til kynna, að fiskur væri að synda milli platnanna. Skermurinn var hluti af „fisksjá", sem nú er mikið farið að nota í fiskibátum. Allt í einu birtist skuggaþyrp- ing á skerminum — það var fiskitorfa. Annar maðurinn ýtti á rofa og það heyrðist suð. Niðri í sjónum tók rafmagn að streyma milli rafskautanna. Það kom ókyrrð á fiskana og þeir syntu í hringi, en svo var eins og þeir áttuðu sig og syntu allir að annarri plötunni, en á bak við hana var net. Brátt höfðu þúsundir þeirra ánetjast. Þetta var tilraun, sem þýzki vísindamaðurinn dr. Konrad Kreutzer stóð fyrir. Ef hægt reynist að láta þessa veiðiaðferð svara kostnaði, kann svo að fara að hún eigi eftir að valda bylt- ingu í fiskveiðum. Aðferðin byggist á því, að fiskur, sem lendir í rafstraum á leið milli tveggja rafskauta, er knúinn til að snúa hausnum í átt til hins viðlæga (pósitífa) rafskauts. Ef straumstyrkleik- anum er breytt hæfilega með tiltekinni tíðni, hefur hann þau áhrif á vöðvana í sporði fisks- ins, að þeir dragast saman og slakna til skiptis og knýja fisk- inn í áttina til rafskautsins. Til- tekin spenna knýr fiskinn á- fram, sé hún aukin, lamast hann, og sé hún enn aukin, drepst hann. Hægt er að ráða því hve stór- ir fiskar eru reknir inn í netið. Því stærri sem fiskurinn er, því minni straum þarf. Þannig er hægt að velja stærstu fiskana úr torfu en láta smælkið eiga sig. Þessi veiðiaðferð er hag- kvæmari í fersku vatni en sjó, því að sjórinn leiðir betur raf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.