Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 34

Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 34
32 ORVAL sem aftur eru. næring fyrir stærri fiska, svo sem aborra o.fl. Sumir bændur segjastfámeiri uppskeru úr tjörnum sínum en af jafnstóru akurlendi. í Austurlöndum hefur fiski- rækt verið stunduð öldum sam- an. f Kína og suðaustur Asíu er árleg uppskera úr fiskitjörn- um um hálf milljón lesta, mest vatnakarfi. Viðkoma hans er mikil og vöxturinn ör: 700 til 900 kg af hektara á ári er ekki óalgengt. Fiskitjarnir með vatnakarfa eru einnig algengar í Evrópu og víðar þar sem skort- ur er á annarri eggjahvíturíkri fæðu. Um fimmtungur af öllum fiski, sem veiðist, er úr fersku vatni, þó að fiskmagnið í fersk- vötnum jarðarinnar sé ekki nema örlítið brot af því sem er í sjónum. Skipstjóri í brezka flotanum segir frá því, að hann hafi fund- ið síldartorfu, sem var fjórar mílur á lengd og tvær á breidd og svo þykk, að hún var eins og þéttur massi. Árlega eru veiddar um 50.000.000.000 sílda í heiminum og verður þó ekki séð að neitt gangi á stofninn. Af makríl er einnig mikil mergð í sjónum. Mæld hefur verið makríltorfa, sem var 20 mílur á lengd og hálf míla á breidd. Síld og makríll eru upp- sjávarfiskar og er því unnt að gera sér nokkra grein fyrir mergð þeirra í sjónum. Um djúpsjávarfiska var allt meira á huldu, þangað til fisksjáin kom til sögunnar. Áður fyrr, og raunar víða enn, renndu fiskimenn blint í sjóinn. Þeir áttu sín mið, sem reynsl- an hafði kennt þeim að væru fiskisæl. Nú eru flest nýtízku fiskiskip búin dýptarmælum eða fisksjám, sem hægt er að finna með fiskitorfur í sjónum. Fiski- maðurinn leggur ekki net sín fyrr en hann hefur fundið fisk- inn með þessum tækjum sínum. Með þessu móti verða veiðarn- ar miklu öruggari. í heimsstyrjöldinni síðarí fundu vísindamenn, sem voru að gera dýptarmælingar út af strönd Kaliforníu, lag af ein- hverju, sem var á hreyfingu og náði yfir 300 fermílna svæði. Seinna fundust fleiri slík lög, allt frá Pearl Harbor og norð- ur fyrir heimskautsbaug. Og nú er sífellt verið að finna fleiri slík lög í úthöfum heimsins. Enginn veit enn með vissu hvað er í þessum lögum. Sumir ætla að það sé fiskur. Aðrir að það sé kolkrabbi, sem þykir lostæti á ítalíu og víðar. En hvað sem það er, sé það aðeins ætilegt, væri þar fundinn nægilegur mat- ur til að ala nokkrum sinnum fleira fólk en nú byggir jörðina. Því betur sem við kynnumst sjónum, því augljósara verður hve geysiauðugt dýralífið í hon- um er. Af 16000 sjávar fiskiteg- undum, sem þekktar eru, notar maðurinn aðeins 200 sér til mat- ar. Og aðeins sjö tegundir eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.