Úrval - 01.11.1954, Síða 41

Úrval - 01.11.1954, Síða 41
jYIeðal frnmstæðra þjóða, t. d. á Kyrrahafseyjum og í Ástralíu ríkti til skamms tíma sterk — Trá á bannhelgi og töfra. Grein úr „Hörde Ni“, eftir Erland Ehnmark. Ibyrjun ársins 1789 var landkönnuðurinn og sæfar- inn James Cook staddur á Hawaii. Hann hafði á undan- förnum 20 árum kortlagt aust- urströnd Ástralíu, siglt kring- um Nýja Sjáland, kannað rnik- inn hluta af Ozeania — eyjum Kyrrahafsins — og gert fyrstu sjókortin af Kyrrahafinu til ómetanlegs gagns fyrir sæfar- endur. Móttökurnar sem hann fékk á Hawaii voru með nokkuð sér- stökum hætti. I helgisögnum eyjarskeggja er sagt frá því, að herguðinn Rongo hafi einu sinni lifað hér á jörðinni. En hann yfirgaf áhangendur sína og sigldi á haf út í eintrján- ing. Áður en hann fór hafði hann orð á því, að hann mundi koma aftur, og þá siglandi á ein. trjáningi með vængjum. Þegar eyjarskeggjar sáu hina miklu freigátu Cooks undir þöndum seglum, voru þeir ekki í vafa um, að hér væri hinn vængjaði eintrjáningur Rongos kominn. Og hver gat verið stjórnandi hans annar en Rongo? I samræmi við þetta var Cook tekið eins og guði. Um leið og hann steig á land af skipi sínu, gengu prestarnir fyrir hann, tilkynntu að Rongo væri stiginn á land og buðu fólkinu að hylla guðinn. Honum voru færðar fórnir, síðan var hann leiddur að tveim guðalíkneskium, sett- ur milli þeirra og krýndur blóm- sveigum eins og þau. Því miður varð Cook á al- varleg skyssa. Hann gaf mönn- um sínum skipun um að rífa niður girðingu umhverfis must- eri til eldsneytis. Þetta vakti ákafa gremju — var litið á það sem helgispjöll. Ein sagan, sem ætla má að sé sönn, segir að einn eyjarskeggja hafi fengið grun um, að ekki væri allt með felldu um guðdóm Cooks. Hann ákvað að sannprófa grun sinn og barði Cook í hnakkann með lurk. Cook æpti af sársauka, og þá sannfærðist maðurinn um, að hann væri svikari, því að ekki gæti svona högg valdið neinum guði sársauka. Hann sló því aftur og Cook hneig niður dauður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.