Úrval - 01.11.1954, Síða 50

Úrval - 01.11.1954, Síða 50
Vizka náttúrunnar. Grein úr „Verden Idag“, eftir dr. phil. Helmuth Gottschalk. AÐ er ótrúlegt en satt, að hinn loðni og risavaxni björn ísaldartímabilsins, sem skaut flestum öðrum dýrum skelk í bringu, þjáðist í raun og veru oft af liðagigt. Hann hafðist við í hellum, en beinagrindur, sem fundizt hafa, leiða í ljós, að hann hefur ekki þolað hellisvistina, því að liðagigtareinkennin leyna sér ekki. En hvað skal þá segja um hina óskeikulu eðlishvöt dýr- anna ? Gat hún ekki fengið björn- inn til að flytja sig suður á bóg- inn, eins og tígrisdýrið gerði síðar, eða að minnsta kosti kom- ið honum til að lifa hollara lífi undir beru lofti? Nei, menn hafa gert allt of mikið úr „vizku náttúrunnar“ og óskeikulleika eðlishvatanna. Þessir meðfæddu eiginleikar uppfylla aðeins lágmarksþarfir dýranna. Auk þess hefur hver eðlishvöt tilhneiging til að þró- ast sjálfstætt og „vizka náttúr- unnar“ samræmir alls ekki hin- ar mismunandi hvatir. * Dýr éta oft yfir sig, þegar þau komast í kræsingar, og þau drekka líka gjarna meira en þau hafa gott af. En þegar þau geta varla komizt úr sporunum fyrir fylli og eru orðin sljó af ofáti, er það í litlu samræmi við meðfædda varúð þeirra og sjálfsbjargarhvöt. Veiðimenn og ýmis rándýr nota sér einmitt þennan veikleika veiðidýrsins — að það étur og drekkur of mikið. Hin svonefnda náttúrlega og óspillta eðlishvöt dýranna, að sækja í holla fæðu, sem nátt- úrulækningapostulunum verð- ur svo tíðrætt um, er ekki held- ur eins óbrigðul og af er látið. Eins og kunnugt er, erum við mennirnir orðnir svo ónáttúr- legir og spilltir, að við höfum ekki lengur þenna hæfileika. Við viljum heldur afhýdd hrísgrjón og kökur úr hvítu, f jörefnalausu mjöli. En eðlishvöt dýranna í þessu efni er ekki heldur eins áreiðanleg og haldið hefur verið fram. Við tilraunir, sem gerð- ar hafa verið á börnum og rott- um, sem þjáðust af skorti á steinefnum, t. d. magnesium- samböndum, hefur komið í ljós, að bæði börnin og rotturnar hafa kosið fæðu, sem var sneydd þess-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.