Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 56

Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 56
Forn dyggð hafin til vegs að nýju. ÓboSnir gestir í heimsókn. Grein úr „The Christian Science Monitor", eftir Grady Johnson. INM ANALEIKI er af- ”-®-J sprengi letinnar“, var orðtæki móður minnar. „Það er til fullt af fólki í heiminum, sem er eins og ég: það þarf að hafa einhvem til að tala við. Þegar ég er einmana, er ráð mitt að fara í heimsókn." Og þegar sá gállinn var á henni, hóaði hún saman strákunum sínum fjórum og arkaði af stað með þá í heimsókn til einhvers vinafólks, án þess að gera nokkur boð á undan sér. „Fólk, sem ekki getur tekið á móti mér nema með fyrirvara, er ekki að mínu skapi,“ var hún vön að segja. , Mér flugu þessi orð móður minnar í hug einn sunnudag í fyrra þegar ég hafði ekkert að gera og óskaði þess, að kon- an mín hefði boðið einhverjum vinum okkar að koma í heim- sókn. Hvað var orðið af þess- um gamla og góða sið ? Svo virtist sem hann væri með öllu gleymdur, fólk væri hætt að hittast nema á förnum vegi eða við hátíðleg heimboð. Við hjónin fórum að velta því fyrir okkur hve margir af vin- um okkar sætu nú heima ein- ir, með löngun til að blanda geði við aðra án þess að koma sér að því að fara í heimsókn óboðnir. Ef til vill hefðu þeir einnig löngun til að hitta fólk án þess að þurfa að bjóða til veizlu eða borga barnagæzlu. í gestabókinni okkar voru nöfn sextíu fjölskyldna, þar með taldir ættingjar, sem við vildum halda kunningsskap við. Með kvöldboðsfyrirkomulaginu — orðið sjálft vakti óbeit hjá okkur —- mátti gott heita ef við gætum hitt hverja um sig einu sinni á ári. Það mundi kosta okkur nokkur þúsund krónur í beinhörðum pening- um til veizluhalda og barna- gæzlu — og ekki aðeins okkur, heldur kunningjana líka. Sumt af þessu fólki höfðum við ekki séð í hálft annað ár. Vorum við að slíta sambandi við það — eða það við okkur — vegna þess að öfugsnúnar umgengnis- venjur höfðu tekið völdin í lífi okkar ? Við veltum ekki vöngum yf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.