Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 59

Úrval - 01.11.1954, Qupperneq 59
ÓBOÐNIR GESTIR I HEIMSÓKN 57 stór,“ segir einhver við ykkur, eða þið við einhvern. Það er þörf áminning um, að lífið hef- ur lítið annað að bjóða en tíma, og að þið hafið eytt of miklu af honum án samneytis við góða vini — sem líkjast ykkur að því leyti, að þeir finna einnig á- nægju í því að blanda geði við annað fólk. Stutt lexía í hagnýtri heimspeki efitr kunnasta núlifandi heimsspeking’ Breta. Þekking og vizka. Grein úr „The Listener“, eftir Bertrand Bussel. FLESTIR munu sammála um, að enda þótt öld vor taki öllum fyrri öldum fram um þekkingu, hafi ekki verið um hliðstæðar framfarir að ræða í vizku. En ef vér gerum tilraun til að skilgreina hvað sé vizka og leitum ráða til að efla hana, erum vér ekki lengur á eitt sátt- ir. Ég ætla hér á eftir að leit- ast við að svara því hvað sé vizka og síðan hvað sé hægt að gera til að kenna hana. Það eru nokkur meginatriði sem stuðla að vizku. Eitt þeirra og það sem ég vil nefna fyrst er rétt mat á gildi hlutanna: hæfileikinn til að taka með í reikninginn alla mikilvæga þætti í viðfangsefni og meta hvern um sig í samræmi við gildi sitt. Þetta er orðið örðugra en áður vegna þess hve víðtækrar og flókinnar sérþekkingar er kraf- izt af sérfræðingum á ýmsum sviðum. Gerum t. d. ráð fyrir að ég sé að fást við vísinda- legar rannsóknir í læknisfræði. Verkið er erfitt og líklegt, að það útheimti alla athygli mína og hæfileika. Ég hef engan tíma til að hugleiða þau áhrif, sem uppgötvanir mínar eða uppfinn- ingar kunna að hafa utan við svið læknisfræðinnar. Segjum að mér takist (eins og læknavís- indunum hefur þegar tekizt) að lækka stórlega bamadauðann, ekki einungis í Evrópu og Ameríku, heldur einnig í Afríku og Asíu. Þetta hefur þau áhrif, sem alls ekki var tilætlast, að matvæli verða ónóg og lífskjör- um hrakar í þéttbýlustu löndum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.