Úrval - 01.11.1954, Side 68

Úrval - 01.11.1954, Side 68
'66 tjRVAL UÐVITAÐ ætluðum við Margareta að unna hvort öðru frelsis í hjónabandinu. Frá heimilum okkar höfðum við bæði bitra reynslu af því hvern- ig umburðarleysi í þeim sökum elur á ósannindum, hræsni og úlfúð. Hjónaband okkar átti ekki að verða þannig. Við ætl- uðum ekki að rækta „forboðna ávexti“. Ást okkar var nógu sterk til þess að umbera eitt og eitt holdlegt víxlspor. Þetta voru ekki innantóm orð hjá okkur. Við vildum í raun og veru haga samlífi okkar þannig. Við vorum sannfærð um réttmæti þessarar skoðunar okkar. Þegar Margareta sagði: „En þú yrðir nú afbrýðisamur, ef ég háttaði hjá öðrum karl- manni,“ svaraði ég af sannfær- ingu: „Það væri þá einungis sönnun þess, að ég elskaði að- eins sjálfan mig.“ En þessi sann- færing mín stóðst ekki dóm reynslunnar. Ó, að sú reynsla hefði ekki orðið eins sár og raun varð á! Þegar við höfðum verið gift í fjögur ár, sat ég föstudags- kvöld eitt í ágúst heima í dag- stofunni okkar og var að bíða eftir að Margareta kæmi heim. Ég var fullur tilhlökkunar, því að ég hafði ekki séð hana í sex vikur. Hún hafði farið í verzl- unarferð ásamt einum starfs- bróður sínum. Og í kvöld átti ég von á henni heim. Við höfð- um aldrei fyrr verið svona lengi aðskilin, og ég hafði útbúið veizluborð til að fagna henni. Hún kom, og það var unaðs- legt að heyra hlátur hennar og finna faðmlög hennar. Þetta varð mikil fagnaðarhátíð; við vorum eins og nýtrúlofuð, og þegar við loks hvíldum í örmum hvors annars vorum við ölvaðri af sælu endurfundanna en af rauðvíninu. Hin unaðslegu atlot * Margaretu fóru eins og heit bylgja um mig, og mér fannst ég aldrei fyrr hafa gert mér grein fyrir hve heitt ég elskaði * hana. Á eftir, þegar við lágum hlið við hlið og nutum fullsælunn- ar, sagði Margareta allt í einu: „Nú veit ég, að smávegis ást- arævintýri getur engin áhrif haft á ást okkar. Um skeið hugsaði ég mikið um það, hvort tilfinningar þínar í minn garð hefðu breytzt eftir ævintýri þitt í sumarleyfinu í fyrra, en nú veit ég hvernig . . .“ ,,Hvað!u r T^G varð svo furðu lostinn, að -•Lí ég gat ekki sagt meira. Mig hafði aldrei grunað, að Marga- reta vissi um það. Sjálfur hafði ég gleymt því strax. „Jú, ég hef vitað það allan tímann. I fyrstu var ég dálítið áhyggjufull, en nú veit ég hvað þessháttar skiptir litlu máli. Ég lenti nefnilega sjálf í svolitlu ævintýri í ferðinni.“ Hún hló og bætti við: „Það er eiginlega hlægilegt, að það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.