Úrval - 01.11.1954, Page 81

Úrval - 01.11.1954, Page 81
Evrópimiönnum er nauðsyn að skilja Ameríkumenn. Hér er gerð tilraun til að svara spurningunni: Hversvegna eru Ameríknmenn svona? Grein úr „Verden Idag“, eftir Helmuth Gottschalk. r A ÐUR en ungur Ameríkumað- ur fer út í atvinnulífið eða velur sér sérnám, fer hann gjarnan eitt eða tvö ár í cóllege, sem mun svara til síðasta vetrar í menntaskóla eða fyrsta vetrar í háskóla í Evrópu. Það eru ekki aðeins börn efnafólks, sem fara í college; margir vinna fyr- ir sér í sumarleyfinu eða sam- hliða námi. Námsefni college- stúdenta kemur oss Evrópu- mönnum oft undarlega fyrir sjónir. Eitt árið leggja þeir kannski stund á gríska menning, hollenzka þjóðdansa og nútíma ensku. Næsta ár ef til vill stjörnufræði, franska málara- list, leikrit Shakespeare (þau helztu) og nútíma sálarfræði. Arangurinn svarar gjarnan til blöndunnar í amerísku síldar- salati. Gott próf í grískri menn- ingu er engin trygging fyrir því, að hinn ungi „háskólaborgari" þekki muninn á Sókratesi, Sólon og Sófóklesi. Og ekki er víst, að allir, sem sótt hafa skyndinám- skeið í sálafræði, séu svo sterkir í termínólógíu (heitum) hennar, að þeir viti, að orðin organisme (lífvera) og orgasme (kyn- blossi) eru ekki það sama. Enski mannfræðingurinn Geof- frey Gorer, sem skrifað hefur bók um Ameríkumenn, reynir að skýra ýmis þesskonar fyrir- brigði í amerísku þjóðlífi. En ekki aðeins hann, heldur einnig amerískir mannfræðingar, eins og t. d. Margaret Mead og Ruth Benedict, hafa á seinni árum bent á hve margt er ólíkt með Ameríkumönnum og Evrópu- mönnum og hversvegna. Crreining verkefna. Þau dæmi, sem nefnd eru hér að framan, eru að áliti Gorers afleiðing þeirrar amerísku að- ferðar að skipta öllum vanda- málum, úrlausnarefnum og verkefnum í sem auðveldastar og auðskiljanlegastar einingar, jafnt á sviði tækni sem menn- ingarmála. Þessi „sundurgrein- ing“ hefur haft geysimikil áhrif á hina öru tækniþróun og batn- andi lífskjör í Bandaríkjunum. Ekki þarf annað en minna á færibandatæknina til þess að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.