Úrval - 01.11.1954, Page 89

Úrval - 01.11.1954, Page 89
JÁTVARÐUR SIGURSÆLI 8 T Ieika með þeim yndisþokka, sem einkenndi hverja hreyfingu hennar. Isama bili beindist athygli hennar að kettinum — hún var alveg búin að gleyma hon- um — en þegar fyrstu, djúpu tónarnir í Vivaldikonsertinum hljómuðu um herbergið, varð hún vör við eldsnögga hreyfingu á sóffanum. Hún hætti strax að leika. „Hvað er þetta “ sagði hún við sjálfa sig og sneri sér að kettinum. „Hvað gengur að þér?“ Kötturinn, sem áður svaf vært, sat nú keikur á sóffanum, spenntur og titrandi, og starði á hljóðfærið með uppglenntum augum. „Varstu hræddur?“ spurði hún vingjarnlega. „Þú hefur kannske ekki heyrt hljómlist fyrr?“ En þegar hún virti köttinn betur fyrir sér, sá hún að það var ekki hræðsla, sem að hon- um gekk. í svip hans og hreyf- igum var ekkert, sem benti til ótta. Miklu fremur var sem hann kæmi eftirvæntingarfullur til móts við eitthvað, og andlitið — já, svipur þess lýsti í senn undrun og felmtran. Að vísu er kattarandlit lítið og ekki svip- brigðaríkt, en gefi maður gæt- ur að samspili augna og eyrna, og þó einkum viprunum í skinn- inu fyrir neðan eyrun og nið- ur á kinnarnar, þá getur komið fyrir, að maður sjái þar endur- speglast mjög sterkar tilfinn- ingar. Lovísa horfði með at- hygli á andlit kattarins, og af því að henni lék forvitni á að vita hvað gerðist næst, teygði hún fram hendumar og byrjaði á Vivaldakonsertinum að nýju. I þetta skipti var kötturinn viðbúinn og það gerðist ekki annað en að skrokkurinn varð stífari. En eftir því sem tónlist- in magnaðist og hraðinn jókst þegar hún byrjaði á eggjandi inngangi fúgunnar, forkláraðist svipurinn á andliti kattarins. Eyrun, sem hingað til höfðu ver- ið sperrt, lögðust nú aftur, aug- un lokuðust til hálfs, höfuðið seig hægt út á aðra hliðina. Á þessari stundu hefði Lovísa get- að svarið, að dýrið kynni í raun og veru að meta tónverkið. Það, sem hún sá (eða hélt hún sæi) var svipað því sem hún hafði oft tekið eftir hjá fólki, sem hlustaði af athygli á tónlist. Þegar það gefur sig á vald nautninni, sekkur sér í hana, færist yfir andlitið þessi sérkennilega ákefð og upphafn- ing, sem er í ætt við bros. Lo- vísa sá ekki betur en svipurinn á kettinum væri nákvæmlega eins. Lovísa lauk við fúguna og byrjaði á Sikileyjardansinum, en fylgdist jafnframt með kettin- um. Það sem sannfærði hana um að kötturinn hlustaði í raun og veni, voru viðbrögð hans þegar hún ætti að spila. Hann deplaði augunum, hreyfði sig lítið eitt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.