Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 96

Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 96
94 ÚRVAL stað! Hvar er myndin, sem ég var að skoða?“ Þetta var alþekkt mynd af tónskáldinu og vörturnar á and- litinu sáust greinilega. Þær voru fimm. „Á myndinni er ein varta fyr- ir ofan hægra augað.“ Hún at- hugaði köttinn fyrir ofan hægra augað. ,,Og hérna er ein, ná- kvæmlega á sama stað! Og ein vinstra megin við nefið. Og hún er líka hérna. Og ein á vang- anum, og tvær vinstra megin á hökunni. Játvarður! Játvarð- ur! Komdu og sjáðu! Þær eru nákvæmlega á sama stað.“ „Það sannar ekkert. Og ég anza ekki þessari vitleysu. Það er allt og sumt.“ Lovísa fór aftur að lesa. „Hérna er dálítið merkilegt,“ sagði hún. „Hér stendur að Liszt hafi verið afskaplega hrifinn af öllum verkum Chopins nema einu — scherzo í b-moll. Hann gat alls ekki þolað það.“ „Og hvað svo?“ „Og af því að þú lætur þér ekki segjast, Játvarður, þá ætla ég að leika scherzoið og sjá hvað gerist.“ „Og svo mundir þú kannske mega vera að því að laga ein- hvern kvöldmat handa mér.“ Lovísa stóð upp og tók stórt nótnahefti. Það voru verk Cho- pins. „Hérna er það víst. Ég man eftir því. Það er alveg rétt — það er óþolandi. Taktu nú vel eftir hvernig kötturinn lætur.“ JAFNSKJÓTT og Lovísa fór að leika, tók kötturinn ofsa- legt viðbragð, eins og hann hefði verið stunginn með nál, en var síðan kyrr með sperrt eyru og skalf eins og hrísla. Þvínæst varð hann órólegur og spígspor- aði fram og aftur um sóffann. Loks stökk hann niður á gólfið og labbaði drembilega út úr her- berginu með stýrið upp í loftið. „Þarna er sönnunin!" hrópaði Lovísa og hljóp á eftir kettin- um. Hún kom aftur inn með hann í fanginu, og lagði hann á sóffann. Hún var æst á svip- inn, kreppti hnefana svo að hnú- arnir hvítnuðu og það hafði losnað um hárhnútinn í hnakk- anum. „Hvað segir þú um þetta, Játvarður," sagði hún og hló. „Ja, það var bara gaman að þessu.“ „Gaman! Elsku Játvarður minn, þetta er það undarlegasta sem nokkurntíma hefur komið fyrir!“ hrópaði hún, tók kött- inn upp og þrýsti honum aftur að brjósti sér. „Finnst þér það ekki í frásögur færandi, að Franz Liszt skuli vera gestur hér á heimilinu?" „Heyrðu mig, Lovísa mín. Við skulum hætta þessari vitleysu.“ „Að hugsa sér, að hann skuli eiga eftir að búa alla sína ævi hjá okkur!“ „Hvað varstu að segja?“ „0, Játvarður, ég er í svo miklu uppnámi, að ég get varla talað. Og veiztu hvað ég ætla að gera? Allt músikalskt fólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.