Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 88

Úrval - 01.02.1955, Blaðsíða 88
Sænskur taugalæknir kryfur til mergjar gamlan málsmátt og skoðar hann í ljósi nútímasálarfræði. ,M þekkja sjáiían sig er þyngri þrautin". Grein úr „Hördi Ní“, eftir dr. med. Gunnar Nycander. A Ð þekkja sjálfan sig er þyngri þrautin, segir gam- alt máltæki. En er það nú svo ? Það getur tæpast verið mikill vandi að gera grein fyrir hegð- un sinni ? Öðru máli gegnir um hegðun annarra, hún getur stundum virzt óskiljanleg með öllu. Biðjum við þá um skýr- ingu, er borin von að hún verði rétt, að minnsta kosti höfum við ekki aðstöðu til að dæma um það. Það má því virðast miklu erfiðara að skilja aðra en þekkja sjálfan sig. En það eru margar hliðar á málinu, og ég hygg, að okkur sé hollt að vanmeta ekki vizku hins gamla máltækis. Fyrr á tímum var siður að tala um þrennskonar andleg eða sálræn fyrirbrigði: hugsun, tilfinningu og vilja. Með því að beina athyglinni að sjálfum sér töldu menn sig geta kom- izt að því hvernig hugsun, til- finning og vilji unnu saman og höfðu áhrif hvert á annað og hvernig sú gagnverkun mótaði afstöðu og leiddi síðan til at- hafnar. Innihald sálarinnar, hið sálræna, varð allt það sem til var (eða geréist) í vitund- inni. Svo kom Freud með kenningu sína um hið duivitaða, um dul- vitaðar hvatir og gleymda reynslu, eða eins og hann órð- aði það, endurminningar og ósk- ir, sem stjakað hafði verið úr vitundinni, en héldu þó áfram að hafa áhrif á sálarlífið. Þær kenningar koma mjög vel heim við máltækið. En margir sál- fræðingar risu öndverðir. Þeir stóðu fast á þeirri kenningu, að ,,hið sálræna“ væri það, sem gerðist í vitundinni. Það sem kynni að vera utan vitundar- innar (t. d. dulvitaðar endur- minningar og óskir, sem Freud talaði um), gat ekki verið sál- rænt. 1 staðinn komu menn fram með kenningar um atburði í taugafrumum heilans og leiðslum, atburði sem gátu haft áhrif á sálina án þess að þeir væru sjálfir hluti af sálarlífinu. Mér virðist þetta vera að deila um keisarans skegg. Mergurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.