Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 101

Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 101
VETURSETA Á SVALBARÐA 99 ur aftur að vörmu spori og set- ur fötuna niður við fætur mér með djúpri hneigingu. Þannig líða þokudagarnir. Karlmennirnir hafa alltaf eitt- hvað fyrir stafni og ég æfi mig í að matbúla selinn. Ég er ann- ars orðin leið á honum fyrir löngu, kjötið er biksvart og allt- af eins á bragðið, hvort sem ég sýð það eða steiki. En karlmönnunum þykir það gott, og nú þegar ég hef séð hve mikið má afla af kjöti með einu skoti, hef ég miklu minni áhyggjur af fjörefnunum. * Ég hef séð Svalbarða í fyrsta sinni. Það var komið fram í ágúst. Ég vaknaði snemma — ég veit ekki hvers- vegna. Ef til vill var það vegna ferska, hreina loftsins, sem er eins og töfradrykkur. Þegar mér varð litið út um opnar dyrnar, sá ég í fyrsta skipti blátt, sól- glitað hafið. Hvílík fegurð! Við lifum í dásamlega fögru landi. Fyrir framan okkur breiðir stórfengilegur flói faðminn móti norðri og handan við hann gnæfa dimmblá, tindótt fjöll með breiðum skriðjökulstung- um, sem ná niður að sjónum. I suðri er röð af einkennileg- um, keilulaga tindum, sem eru vafðir dimmum, rauðum bjarma Þeir taka á sig öll litbrigði, og litirnir eru svo djúpir, að slíkt sézt aldrei heima. Það er ein- kennileg birta yfir öllu í kyrrð- inni. Tveir máfar fljúga lágt og hljóðlaust yfir fjörðinn, og það slær ljósrauðum bjarma á breiða vængina. Ég get ekki sofnað þegar ég fer aftur upp í rúmið. Mér finnst sem ég hafi skyggnzt inn í annan heim. Ég fer á fætur klukkan fimm, enda þótt karlmennirnir séu enn í fasta svefni. I dag þvæ ég mér undir beru lofti. Sólin er þegar komin hátt á loft, og það er hlýtt bak við kofann, þar sem sólargeislarnir hafa skinið á tjörupappann á veggnum. Ég fylli ker með hreinu vatni og sæki sjó í könnu. Síðan get ég fengið mér ágætis bað og steypt yfir mið saltvatni á eftir. Aldrei á ævi minni hefur mér fundizt ég vera jafn fersk og hrein eins og eftir þetta bað í heimskautssólinni og ísköldum sjónum. Bráðlega fara karlmennirnir á stjá. Þeir eru nýrakaðir og í hreinum samfestingum. Við erum öll í bezta skapi. Við fögn- um sólskininu með því að fá okkur skeið af hunangi með kaffinu og selkjötinu. # Hann stendur uppi á ösku- haugnum og er að róta í tóm- um dósum í mestu makindum. Feldur hans er snjóhvítur og silkimjúkur, eins og loðskinnin, sem glæsikonur hafa um háls- inn. Það er mikill viðburður fyrir veiðimennina þegar heimskauts-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.