Heima er bezt - 01.08.2008, Blaðsíða 75
Nýlega barst mér bréf frá aðstoðaryfirlækni Héraðshælisins Þegar hleypti í hlaðið vor
á Blönduósi, Héðni Sigurðssyni að nafni, þar sem hann vill hlýnaði innan veggj'a.
koma á fót stofnun á Blönduósi, er stuðli að menningartengslum Ut í Ijósið lágu spor
við Laxárdal, haldi utan um sögu hans og geri handhæga labbakúta tveggja.
þeim, er kynnast vilja henni. Ferðaþjónusta kæmi til greina.
Þetta er vinum Laxárdals mikið gleðiefni. Mér kom það Bœjarvarpinn breytti lit,
að vísu nokkuð á ávart, að maður, sem ekki er uppalinn á blómin risu úr valnum.
Dalnum, skuli eiga þama hlut að máli. Ég óska hinum ágæta Saman gengum við á vit
lækni á Blönduósi góðs gengis við að kynna sögu Dalsins vorsins heima í dalnum.
þeim, sem áhuga hafa á merkri sögu hans.
Lífi ungu Ijúfan óð
A Laxárdal var ekki aðeins slegið gras og sinnt búfé. Þar lindir sungu jjallsins.
var menning af margvíslegum toga. Nefna má tvö skáld, sem Æskuþrungin lög og Ijóð
þar áttu heima um langa hríð: Svein Hannesson frá Elivogum léku á tungu dalsins.
(1889- 1945) og Rósberg Guðnason Snædal (1919-1983).
Þeir eru ekki gleymdir enn. Ég, sem þessar línur rita, ólst Meðan gu/lin geislatjöld
upp á næsta bæ við Rósberg, að Sneis á Laxárdal, en hann glóðu um tún og haga,
á Vesturá. Hann fæddist í Kárahlíð í sama dal. Um hann þekkti œskan ekkert kvöld,
orti ég eitt sinn. aðeins langa daga.
Æskutíð með töfrum sínum Þá var lundin létt og ör,
til þín líður hýr á brá. leikir margir æfðir,
Kennast víða í kvœðum þínum látið ólga æskufjör,
Kárahlíð og Vesturá. allir harmar svæfðir.
Átthagaljóð þessa dægurljóðaþáttar er eftir Rósberg G. Þó að týnist frœgð ogfé
Snædal. Það var ort til mín. Kemur það hér, eins og það ogframi á lífsins brautum,
leggur sig. Það er helgað Dalnum og okkur tveimur. hugurinn á heilög vé heima í grænum lautum.
Dalurinn .
Úr bréfi til æskuvinar Æskan líður okkur frá elfur tímans streyma.
Lít til baka litla stund, Bak við fjöllin blikar á
láttu hugann sveima. bœjarþilin heima.
Manstu hlíðar, manstu grund,
manstu dalinn heima. Hugurinn brá sér heim í dag himinbláa vegi.
Yfir fiöllin flýgur þrá, Þiggðu firá mér þennan brag,
fiyturyl í hjarta. þótt við sjáumst eigi.
Fellur skuggi aldrei á
œskuminning bjarta. Fagur bragur, finnst ykkur ekki? Æskuminningar okkar eru misjafnar, en öll eigum við einhverjar slíkar. Geymum
Allt er vafið vori og sól, þær til elliáranna, sem bíða okkar, ef við lifum það lengi.
víðigrónar brekkur, Að lokum æskuminning frá mér:
lágur bœr á litlum hól,
lœkjargil og stekkur. Æskuskeið með bros á brá, bauðst ei neyðarhagur.
Þar á œskan ótal spor, Þá var leiðum okkar á
ótal spor, sem geyma unaðsheiður dagur.
minningar um vorsins vor,
vorin okkar heima. Þegar þetta hefti berst ykkur í hendur, lesendur góðir, brosir hásumar. Njótið þess!
Hugann fangar fjallasýn,
fornir dagar þráðir. Auðunn Bragi Sveinsson,
Minningin í muna skín Hjarðarhaga 28, 107 Reykjavík.
meðan lifum báðir. audbras@simnet. is
Heima er bezt363