Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2008, Blaðsíða 42

Heima er bezt - 01.08.2008, Blaðsíða 42
DAGBOKARBROT Opna úr dagbók Auðuns Braga með fœrslum frá þeim tíma sem frá segir í greininni. ^SsÆrr'/gf-'-' yf1 ^rr iu—f ~r*,'h zf L.rt * "j, 'lu_O.y ‘~4 — “Z v .-vt<r 'i þ * í ú -> Drangshlíðfyrir nokkrum árum. Ljósm.: Sunnlenskar byggðir. Menn og kynni undir Austur-Eyjafj öllum, 1953 -1954 Enda þótt ég hafi skrifað áður um dvöl mína sem kennari og skólastjóri undir Austur- Eyjafjöllum, er býsna margt enn, sem rijjast upp þegar litið er til baka um meira en hálfa öld. Auóunn Bragi Sveinsson r g var aðeins einn vetur fræðari bama á þessu skólahéraði og kynntist býsna mörgum. Ég hélt dagbók þá, eins og ég haföi raunar gert allt frá fermingu. Er hún til mikils stuðnings við ýmsar ritsmíðar mínar, eins og þessa, þar sem getið er kynna við nemendur og margt fólk í sveitinni. Ég er víst fæddur forvitinn og námsgjam. Þess vegna hef ég aldrei falið mig, en gert mér far um að kynnast fólki. Til em þeir, sem fmnst það ekki alltaf heppilegt. Sigurstranglegt sé að halda sér til hlés og velja síðan úr þau, er æskilegt sé að kynnast. Ég kynnist öllum, án tillits til mannvirðinga eða annars, sem oft er mikils metið í borgaralegu þjóðfélagi. í grein minni „Undir EyjaQöllum“, er birtist fýrst í Goðasteini, en síðar í bókinni „Kennari á faraldsfæti“ rifja ég upp ýmislegt varðandi skólahaldið almennt talað. Ég var rétt þrítugur, er ég tók í fyrsta sinn að mér að bera ábyrgð á skólahaldi. Og lengst af kennslu minnar bar ég titil skólastjóra, þó að ég væri sjálfur oftast aðalkennarinn. Hér verður bmgðið á það ráð að lýsa kynnum við fólkið í sveitinni, en undir Austur-Eyjafjöllum voru og em allmargir sveitabæir. Ég eignaðist reiðhjól áður en ég lluttist úr Reykjavík haustið 1953. Notaði ég það til að bera mig frá Drangshlíð, þar sem fjölskyldan bjó, og að Skarðshlíð. Þar var kennt á efri hæð ófullgerðs íbúðarhúss bóndans á bænum. 330 Heima er bezt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.