Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2008, Blaðsíða 59

Heima er bezt - 01.08.2008, Blaðsíða 59
Sagnir af dulrænum sýnum og atburðum Guðmundur J. Einarsson: Draumur Sigurðar Ola Sigurðssonar Sumarið 1916 og veturinn þar á eftir dvaldi ég í Flatey á Breiðafirði hjá merkishjónunum Guðmundi kaupmanni Bergsteinssyni og Jónínu Eyjólfsdóttur konu hans. Kynntist ég þá hjónum, er búsett voru þar í eynni. Hét maðurinn Sigurður Oli, og var einatt nefndur báðum nöfnunum. Ekki man ég ætt hans né uppruna, en maðurinn var skynsamur vel og dágóður hagyrðingur. Hafði hann flutzt til Flateyjar norðan frá Ísafjarðardjúpi. Er hans m. a. getið í bók Gunnars M. Magnúss: „ Skáldið á Þröm “. Ur 3. hluti Kona Sigurðar hét Helga og var dóttir Þórðar, merkisbónda, er lengi bjó á Kletti í Kollafírði. Var hún bráðvel gefm kona og drengur góður. Hún var yfírsetukona í Flateyjarhreppi og hafði verið það víðar. Sagt var að engin kona, sem Helga sat yfír, hefði dáið af bamsburði. Var þó uppi orðrómur um það, að hún skeytti lítið um dauðhreinsun líns þess og annarra tækja, sem hún notaði við nærkonustarfið. Þótti því með ólíkindum, hve vel henni tókst það. Eftirfarandi sögu sagði Helga mér sjálf: Hún var þá unglingsstúlka á fermingaraldri og heima í föðurgarði. Eina nótt dreymir hana, að til hennar kemur kona, var sú við aldur og sorgbitin mjög. FátæklEg var hún til fara, en þó hreinlEg og í blárri skikkju yzt klæða. Konan yrðir á Helgu og biður hana að koma með sér, því dóttir sín liggi á gólfi og geti ekki fætt. Helga þóttist mótmæla þessu, þar sem hún hefði enga Heima er bezt 347
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.