Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2008, Blaðsíða 16

Heima er bezt - 01.08.2008, Blaðsíða 16
Skútugil ^1969 Vatndals- ■'Q W Jindfjalla $Jjökálljf Þríhyrningur Hvolsvöllur Markar- * 5lót 1973 Þórólfsá 1952f Hlíðarendakot 1955, Bleiksá 1969 Þórólfsfell Þórsmörk Markarfljót Búðarhamar J1970 Stóri-Dímon 1962*, Smjörgil 1970 Hvannár- v* Merkurker 1959 Mýrdals Stakk- Eyjafjallajökull Hamragarðar Seljalandsá -v1945 Miðskálagil 1965 Tungu- / /T j gil 1950'^ j ‘Js'' Steinaj fjall 1 Laugará L1940 Hvamms- núpur Jökulsárgil 1965' 'Kaldaklifsgil 1885 Skóga- foss Kv! » _1950 V ->5' • * 1860* Skógar Drangshlíðarfjall , 'Xí 1930' Raufarfell Holts- núpur Fýlsvarp Fýlsvörp sem kortlögð voru í Rangárvallasýslu sumarið 1980. Artöl sýna hvenærjýll tók jýrst að verpa á viðkomandi svæði aðþví er best er vitað. Anette Th. Meier teiknaði kortið. fæddist ég árið 1952 og ólst þar upp til 13 ára aldurs. Ég var því aftur kominn á æskuslóðimar eftir að hafa menntað mig í lífifræði við Háskóla íslands og vistfræði við Háskólann í Aberdeen í Skotlandi. Áhugi minn á náttúrufræði var því mikill og langaði mig til að sinna rannsóknum með kennslunni á Hvolsvelli. Eitt af því sem ég kynntist í námi mínu í Skotlandi vom merkar rannsóknir á íylum á eyjunni Eynhallow á Orkneyjum undan norðurströnd Skotlands. Sumarið 1979 fór prófessor George M. Dunnet fúglafræðingur þangað með okkur nemendur sína í námsferð. Þar hafði hann hafið rannsóknir á fýlum upp úr 1950 er hann var í ungur háskólanemi. Fuglar voru merktir og fylgst með þeim ár eftir ár á varpstöðvum í eynni. I ljós kom að fuglamir vom mjög átthagatryggir og verptu í sömu bælin svo áram skipti. George hafði gaman að því að sýna okkur fýl einn sem sat í sama bæli og hann hafði gert þegar rannsóknimar hófust um 25 áram áður. „Engin ellimerki er að sjá á fýlnum en sjálfur er ég orðinn sköllóttur, gamall og grár,“ sagði George og hló. Rannsóknir á fýlnum á Eynhallow standa enn þann dag í dag og hafa afhjúpað margan leyndardóm um fuglinn, sem vikið var að hér að ofan. Fýlarannsóknirnar á Eynhallow eru mjög þekktar og munu þær halda nafni hins merka fuglafræðings á lofti um langa framtíð. Fýlaverkefni fæðist Kynni mín af rannsóknum á fýlnum á Orkneyjum vöktu hjá mér mikinn áhuga. Þegar ég var sestur að í Rangárþingi haustið 1979 hélt ég áfram að hugsa um fýlinn og útbreiðslu hans þar um slóðir, sem stöðugt var að aukast svo undrun vakti. Taldi ég að áhugavert væri að rannsaka útbreiðslu fýlsins í sýslunni og skrá sögu hans þar. Leitaði ég því til Ævars Petersen, fuglafræðings á Náttúrafræðistofnun íslands og ræddi hugmyndir mínar við hann. Ævar tók mér vel en hann hafði lengi fengist við rannsóknir á sjófuglum og skráningu á byggðum þeirra. Það varð úr að sótt var um styrk til Vísindasjóðs til verkefnisins. Undir vor lá fyrir að hann yrði veittur og að hægt yrði að ráðast í verkefnið. Þá leitaði ég einnig til Sýslusjóðs Rangárvallasýslu, sein veitti mér styrk til að ráða ungling til aðstoðar við verkið. Svo vel vildi til að á Hvolsvelli var mjög frískur piltur, Elías Sveinsson, 304 Heima er bezt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.