Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2008, Blaðsíða 70

Heima er bezt - 01.08.2008, Blaðsíða 70
Fjölskyldumynd, tekin um aldamótin 1900 við hirð Játvarðs VII. og Alexöndru drottningar. I fremri röð, sitjandi, sjást María, hertogynja af Jórvík (með Játvarð prins af Jórvík, síðar hertoga afWindsor), Alexandra drottning (með Henry prins, síðar hertoga af Gloucester) og Játvarður konungur VII. Hertoginn af Jórvík, síðar Georg V. konungur, stendur bak við eiginkonu sína og móður. Aðrir á myndinni eru ekki nafngreindir. Örnólfur Thorlacius BEÐMAL OG STJÓRNMÁL Pólitíkin á bak við afsögn Játvarðs áttunda r I júníhefti þessa tímarits nú í ár er r fróðleg grein eftir Olaf Ragnarsson um sambandþeirra Wallis Simpson og Játvarðs áttunda Bretakonungs, sem varð til þess að konungur afsalaði sér krúnunni til að ganga að eiga þessa tvífráskildu bandarísku konu. Þar er skilmerkilega greint frá ýmsu er varðar einkahagi þeirra hjóna. En rétt eins og ástin, geta stjórnmálin verið máttugt afl, og hér verður þess freistað að bregða Ijósi á hvernig þau Jléttuðust inn í þessa atburðarás. Sagan gerist í aðdraganda síðari heimsstyrjaldar og í stríðinu sjálfu og mörg gögn sem hana varða eru enn falin í leyndarskjölum ýmissa þjóða. Louise Ellman, þingkona fyrir Liverpool á breska þinginu, fór til dæmis fram á það í júní 2002 að öll bresk skjöl varðandi samskipti Játvarðs við nasista yrðu gerð opinber. Ekki veit ég um viðbrögðin en margt er enn að koma upp úr ýmsum leyniþjónustuskúffum þótt annað liggi þar eflaust óhreyft. Edward Albert Christian George Andrew Patrick David, sem hér verður að íslenskum sið nefndur Játvarður, fæddist í Lundúnum fyrir rúmum 114 ámm, hinn 23. júní 1894. Hann var elsti sonur hertogahjónanna af Jórvík, Maríu og Georgs, sem síðar varö Georg fimmti Bretakonungur. Sagt er að Játvarður hafi verið efiirlætisbarnabarnabarn Viktoríu drottningar, sem stýrði breska heimsveldinu þar til hann var átta ára. Krónprins af Wales Á árunum 1911 til 1936 bar Játvarðursem krónprins titilinn prins af Wales. Hann átti það til að tala opinberlega gegn yfirlýstri stefnu bresku ríkisstjómarinnar og lét stundum frá sér upplýsingar sem snertu trúnaðarmál. Á fundi með prinsinum 1934 undraðist ambassador Austurríkis, Albert Mensdorff, til dæmis opinskáa aðdáum hans á Hitler, þar sem Játvarður spáði því meðal annars að Bretar og Þjóðveijar myndu taka höndum saman gegn ógninni af kommúnismanum. 358 Heima er bezt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.