Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2008, Blaðsíða 6

Heima er bezt - 01.08.2008, Blaðsíða 6
Veðramótssystkinin. Aftari röð, talið frá vinstri: Þorbjörn, Stefán, Haraldur, Jón og Sigurður. Fremri röð: Heiðbjört, Sigurlaug, Björn, faðir þeirra systkina, Guðmundur, Björg og Guðrún. að eru mikil viðbrigði fyrir aldraðan mann að flytjast úr rúmgóðri eigin íbúð, sem hann hefír átt heima í um langa hríð, og setjast að á stofnun, í einu litlu herbergi og mega þakka fyrir að geta verið þar einn en ekki með öðrum óskyldum og ótengdum, eins og stundum ber við. Mér fannst einhvem veginn að umskipti, hvað húsnæði varðaði, væru viðræðumanni mínum ekki nógu geðfelld. En vera má, að það lagist með tíð og tíma. Gefum viðmælanda mínum orðið: Ég heiti Ólafur Björn Guðmundsson, fæddur á Sauðárkróki 23. júní 1919, en ólst upp að nokkru í Tungu í Gönguskörðum. Foreldrar mínir bjuggu þar, en þau voru Guðmundur Magnússon Björnsson og Þórey Ólafsdóttir, sem var einbimi. Ég er einn þriggja systkina. Auk mín eru það systurnar Sigurlaug fóstra, sem oft var nefnd Lauga litla, til aðgreiningar frá Sigurlaugu alnöfn sinni, sem var alin upp í Tungu, þar til hún fór til foreldra sinna norður í Fljót. Hún var dóttir Lilju Kristjánsdóttur og Guðmundar Þorleifssonar, er áður bjuggu í Tungu. Hún var móðursystir þess, sem þetta ritar, yngst þeirra. Lauga var dugleg og velvirk.Henni mátti treysta til allra verka.inni sem úti. Börnin þeirra Lilju og Guðmundar fóru snemma að vinna, enda var þess full þörf, þar sem svo marga þurfti að fæða. Lauga var okkur til mikilla nytja. Þau ár sem hún bjó hjá okkur í Tungu. Ég held.að hún hafí skoðað okkur sem hálfgildings foreldra sína. Lauga (Sigurlag Guðmundsdóttir) giftist manni frá Akureyri, Þorsteini Sigvaldasyni að nafni, og áttu þau saman sex böm. Bjuggu þau í Þorlákshöfn lengi og em þar grafin. Okkur þótti öllum vænt um Laugu. Svo er Þorbjörg hin systir mín, Enn emm við öll á lífí. Ættin Ég er af hinni þekktu Veðramótsætt. Auk föður míns, sem fyrr er getið, má nefna systkini hans, sem voru: Haraldur leikari, Jón skólastjóri á Sauðárkróki, Sigurður á Veðramóti, framfærslufulltrúi í Reykjavík, Stefán á Sjávarborg (d. 1915) og Þorbjöm bóndi á Geitaskarði í Langadal. Foreldrar þeirra vom Bjöm Jónsson, hreppstjóri á Veðramóti, og Þorbjörg Stefánsdóttir. Föðursystur mínar giftust, nema Sigurlaug. Heiðbjört átti Arna Daníelsson á Sjávarborg, Björg Bjama Sigurðsson í Vigur og Guðrún átti Sveinbjöm Jónsson, húsameistara, sem kenndur var við Ofnasmiðjuna í Reykjavík. Hún var fyrsta íslenska konan, sem lærði garðyrkju í Kaupmannahöfn. Skólanám á heimslóðum Þú segist hafa verið í farskóla í sveitinni. Manstu eftir því, hvar kennt var og hverjir voru kennarar þínir? 294 Heima er bezt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.