Heimili og skóli - 01.08.1970, Blaðsíða 22

Heimili og skóli - 01.08.1970, Blaðsíða 22
TEIMIKEMSLA Magnús Hjálmar Þorsteinsson, kennari á Akranesi, svarar spurningum varðandi teiknikennslu Undanfarin ár hefur verið efnt til samkeppni í teikningum skólabarna. Fjölmargir barna- og skyldunámsskól- ar hafa tekið þátt í þessari samkeppni og mörg börn hlotið verðlaun eða aðra viðurkenningu fyrir góðar teikn- ingar. Við verðlaunaveitingar þessar, hefur verið dálítið áberandi, hvað mörg verðlaun fara til vissra skóla, og einn þeirra er barnaskólinn á Akra- nesi. Ég hitti því að máli teiknikennara þar, sem er Magnús Hjálmar Þor- steinsson, og lagði fyrir hann nokkrar spurningar: Hefur þú sérmenntað þig í teiknikennslu? Nei, því miður. Eg hef ekki notið annarr- ar teiknikennslu en þeirrar, sem ég fékk í barnaskóla, gagnfræðaskóla og kennara- skólanum. Auk þess sótti ég kvöldnámskeið í Handíðaskólanum í Reykjavík. Hinsvegar hef ég safnað að mér listaverkabókum, og bókum, sem eingöngu fjalla um teikni- kennslu, og á nú nokkurt safn slíkra bóka. Hafðir þú snemma löngun til að teikna? Já, allt frá því er ég var í barnaskóla hef ég haft einstaka ánægju af því að teikna og mála, hvort heldur var í skóla eða heima. Hvað hefurðu kennt teikningu í mörg ár? Ég hef kennt teikningu nokkuð, síðan ég byrjaði að kenna fyrir 17 árum, en ekki að ráði fyrr en sl. 5 ár, þannig að nú annast ég teiknikennslu í 11 og 12 ára bekkjum, og hef auk þess einn bekk í umsjón. Þetta fyrir- komulag líkar mér vel. / skólanum er sérstök teiknistofa. Telurðu það mikilvœgt? Alveg nauðsynlegt. Ef taka skal þessa námsgrein alvarlega, verður að búa þannig um hnútana, að aðstaða sé góð m. a. með sérstofu, ásamt tilheyrandi kennslutækjum. Hvaða gerðir lita nota nemendur þínir? HEIMILI OG SKÓLI 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.