Heimili og skóli - 01.08.1970, Blaðsíða 41

Heimili og skóli - 01.08.1970, Blaðsíða 41
Á s.l. vori kom Magnús Sigurðsson, f.v. skólastjóri, til Akuryrar og heimsótti skóla- börnin þar. Erindi hans var tvíþætt. Annars vegar að kynna börnum og ungu fólki, land- helgisdeiluna, sem í daglegu tali hefur ver- ið nefnt „þorskastríðið“. Hins vegar, að safna fé í Hjálparsjóð œskufólks og kynna starfsemi hans. í því tilefni veitti hann mér eftirfarandi upplýsingar: Hvenær hefur þú fyrst afskipti af barna- verndarmálum ? „Á þessu vori eru rétt 20 ár, síðan ég var kosinn í Barnaverndarnefnd Reykjavíkur. í henni var ég til 1957, en þá skipaður í barnaverndarráð og er þar enn.“ Þú munt hafa staðið fyrir gerð kvikmynd- ar, sem fjallar um þessi mál? „Já. Vegna kynna minna af barnavernd- armálum, fékk ég áhuga á gerð kvikmyndar, sem vekti fólk til umhugsunar um þessi mál og sýndi fram á orsakir þess, að börn lenda í vandræðum, heimilisleysi og óreglu. Myndin hlaut nafnið „Ur dagbók lífsins“ og var frumsýnd í nóvember 1963 og síðar farið með hana út um allt land. Aðsókn að kvikmyndinni varð mikil og vakti hún at- hygli.“ Hverjir voru leikendur í þessari mynd? Magnús Sigurðsson, (yrrv. skólastjóri. „Kennarar og börn þeirra fóru með flest hlutverk og enginn þekktur leikari kom þar fram. Myndin var svo eðlileg á köflum, að sumir álitu, að hún væri tekin af raunveru- legum atburðum, svo var þó auðvitað ekki, en allt, sem sýnt er, styðst við skjalfesta at- burði. Suma, sem ég hef séð með eigin aug- um.“ Hvað með kostnað af kvikmyndinni? Hann mun alls hafa orðið um 350 þús- und, en þá auðvitað ekkert reiknuð mín vinna eða kennara, sem léku og margra ann- arra, sem gáfu hjálp sína. Áfengisvarnarráð styrkti mig með 70 þúsunduum og Reykjavíkurborg með 50 þúsundum, en svo var að mér sorfið fjár- ITEIMILI OG SKOLI 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.