Heimili og skóli - 01.03.1975, Blaðsíða 29

Heimili og skóli - 01.03.1975, Blaðsíða 29
er að koma í veg fyrir óeðlilega mikla sam- tvinnun skyldra greina, þar eð slíkt veldur óhjákvæmilega óeðlilegri sérhæfingu. Sex einingar, sem teknar eru á lengri eða skemmri tíma, fullnægja skilyrðum til veit- ingar B.A. gráðu, og átta einingar þarf til æðri B.A. gráðu. Að minnsta kosti tveim einingum skal lokið í undirstöðunámskeið- um og a. m. k. tvær einingar skulu teknar í þriðja eða fjórða árs námskeiðum, þann- ig að tryggt verði bæði nægilega víðtækt nám og sæmilega djúpstæð þekking. Náms- mat er að hluta byggt á skriflegum prófum og stöðugu mati á vinnu í hinum ýmsu nám- skeiðum og þess er vendilega gætt að eðli- legt samræmi sé milli háskólagráða í opna háskólanum og slíkra prófa í öðrum há- skólum Bretlands. Starfandi er ráðgefandi háskólanefnd, skipuð vel metnum háskóla- mönnum, leitað er ráða hjá ráðgjöfum ann- arra háskóla, þegar ný námskeið eru til at- hugunar, og eins og venja er við breska háskóla eru kvaddir til prófdómarar frá öðrum háskólum til að fylgjast með próf- nm og matsgerðum. Kennslukerfið Hvert námskeið varir í um það bil þrjá- tíu og f jórar vikur, en það er lengri kennslu- tími en í venjulegum háskólum okkar, og er það fólgið í vikulegum eða hálfsmánað- arlegum verkefnum, sem leyst eru af hendi með bréfaskiptum, og vikulegum sjónvarps- og útvarpsþáttum. Hvor þessara þátta tekur tuttugu og fimm mínútur. Bréfaskipta- skammtinum fylgir venjulega prentaður bæklingur, um það bil sextíu til áttatíu blað- síður að stærð, glósur og minnisatriði vegna sjónvarps- og útvarpsþáttanna, æfingar til sjálfsmats og verkefni, sem síðan eru leið- rétt og gefin einkunn fyrir annað hvort af tölvu eða kennara þeim sem umsjón hefur með nemandanum. I vissum greinum eru einnig notaðir smápakkar með verkefnum til heimatilrauna. Framleiðsla og dreifing svo mikils námsefnis í svo breytilegri mynd hefur ekk einungis krafist hönnunar á full- komnasta fjölprentunarbúnaði og bestu pökkunar- og dreifingartækjum, sem finn- ast í Evrópu, heldur hefur það einnig haft í för með sér gífurlega mikinn vanda í stjórnun, samræmingu og áætlanagerð. Slík- ir erfiðleikar voru því nær óþekktir í Bret- landi og leysa varð úr þeim á skemmri tíma en svo að unnt væri að gefa sér nægan tíma til tilrauna, æfinga eða þaulkönnunar. Á svipaðan hátt varð BBC, breska ríkisútvarp- ið, að stofna til sérstakra starfshópa til að vinna að námsefni í sjónvarps- og útvarps- þættina. Hópum þessum var komið fyrir í eigin vinnustofum við Alexöndrutorg, en einmitt þaðan bárust fyrstu opinberu sjón- varpsþættir sögunnar fyrir tæpum fjörutíu árum. Á fyrsta starfsári sínu framleiddu þeir um eitt hundrað og fjörutíu sjónvarps- þætti og annan eins fjölda af útvarpsþátt- um. Jafnframt bréfaskiptum, sjónvarps- og útvarpsþáttum er einnig rekin umfangsmik- il bókaútgáfa. Til merkis um það má geta þess að þrjátíu og þrjár bækur komu út fyrsta árið. Sumar þeirra voru nýjar af nál- inni en aðrar nýjar útgáfur gamalla verka er gefin voru út samkvæmt sérsamningi við útgáfufyrirtækin og síðan dreift til sérskip- aðra bóksala. Þeir ábyrgjast síðan að eiga birgðir af öllum þeim bókum sem notaðar eru hverju sinni. Loks má gefa gaum að því, að allt þetta varð að skipuleggja með það í huga að af þessu hlytist óstöðvandi skriða, þ. e. a. s. háskólinn er af augljósum HEIMILJ OG SIÍÓLI - 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.