Heimili og skóli - 01.03.1975, Qupperneq 45

Heimili og skóli - 01.03.1975, Qupperneq 45
þörfum í samráði við skólastjóra. Ennfrem- ur ættu umsjónarkennarar að halda spjald- skrá um nám og námsáætlanir nemenda, sem kæmu að gagni meðal annars við kennsluáætlanir skólans. Afanganefnd er mjög fylgjandi því, að fagkennarar hafi fasta viðtalstíma t. d. á Miðgarði, og það ef til vill á kostnað kennslustunda, en bendir jafnframt á hætt- una á, að þessir viðtalstímar gætu orðið næsta gagnslitlir, ef þeir yrðu ekki þraut- skipulagðir og fylgst vel með, hvernig þeir nýttust. Sjá einnig lið 2d hér á eftir varðandi tengsl við nemendur. 2) Tengsl skólastjórnar við kennara og milli kennara innbyrðis. Þessi tengsl hafa að mati áfanganefndar verið alltof lítil og síst meiri í áfangakerf- inu en var í bekkjakerfinu, þótt þörfin hafi frekar aukist vegna móíunar þessa nýja skipulags. Áfauganefnd leggur til, að úr þessu verði hætt með eftirgreindum aðgerð- um: a) Upplýsingum fyrir kennara um störf þeirra, um aðgang að gögnum skólans, um þjónustu skrifstofu o. fl. sé safnað saman í einn bækling, leiðarvísi fyrir kennara. b) Kennarafundir séu haldnir reghi’c-"" r ' með auglýstri dagskrá, og kennurum gefist kostur á að koma málum á dag- skrána. c) Skólastjórar haldi fundi með umsjón- arkennurum fyrir umsjónartíma og endranær, sbr. tillögu hér á undan um verksvið umsjónarkennara. d) Einu sinni á önn sé tekinn kennsludagur í skipulagsmál, þar sem kennarar, nem- endur og aðrir starfsmenn skólans ræði skólastarfið og áfangakerfið og vinni að alls kyns samræmingu á sjónarmið- um, kennsluháttum o. fl. Slíkur vinnu- dagur verður að vera mjög vel skipu- lagður í smáatriðum fyrirfram. e) Kennurum og nemendum séu reglulega birtar niðurstöður af skólastjórnarfund- um. NÁMSKRÖFUR Þegar svo víðtækar skipulagsbreytingar eru gerðar á námsgreinum og urðu með til- komu áfangakerfisins, er viðbúið, að náms- kröfum (magni námsefnis, kunnáttukröfum o. fl.) sé breytt ýmist meðvitað eða ómeð- vitað. Þeir sem tjá sig um þetta mál, bæði kennarar og nemendur, virðast flestir á þeirri skoðun, að námskröfur margra greina hafi aukist frá því, sem var í bekkja- kerfinu. Áfanganefnd leggur til, að sett verði starfsnefnd til að kanna þetta mál og gera tillögur um aðgerðir, ef þurfa þykir, m. a. með tilliti til ákvæða 1 7. greinar reglu- gerðar fyrir menntaskóla. í áfangakerfi er námsefni betur afmark- að en í bekkjakerfi. í Námsvísi er stutt lýs- ing á hverjum áfanga, og fyrir suma áfanga hafa auk þess verið samdar markmiðslýs- ingar. Áfanganefnd hvetur til, að slíkar markmiðslýsingar verði samdar fyrir alla áfanga. Annað atriði skylt þessu, sem á- fanganefnd telur mikilvægt, er að próf verði stöðluð og komið upp prófbanka fyrir skól- ann. Reglur áfangakerfis um námskröfur skól- ans kveða m. a. á urn einingafjölda og viku- HEIMILI OG SKÖLI 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimili og skóli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.