Heimili og skóli - 01.03.1975, Side 68

Heimili og skóli - 01.03.1975, Side 68
í góðar kökur þarf gott efni, gott smjörlíki, Flóru-smjörlíki. Nýja Flóru-smjörlíkið gefur kökunum ljúffengt bragð ------------------------ og lokkandi útlit. * cFIOR& er fyrsta flokks SMJÖRLIKISGERÐ KEA V Reynið nýja uppskrift GALOPKRINGLA 150 g FLORU smjörlíki. 450 g ROBIN HOOD hveiti. 1 matsk. lyftiduft. 125 g sykur. 50 g rúsínur. 2 dl mjólk. 2 egg. Muldur sykur og möndlur til skreytingar. Smjörlíkið mulið í hveitið, sett í skál og allt hrært vel saman. Sett á vel smurða plötu með skeið og mótað sem kringla. Penslað með eggi og möndlum, og sykri stráð yfir. Bakað í um 30 mín. við góðan hita (200 °C). Klippið út og geymið

x

Heimili og skóli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.