Læknaneminn - 01.02.1955, Page 33

Læknaneminn - 01.02.1955, Page 33
LÆKNANEMINN 33 Þekkirðu merkinguna ? Þa,ð eru býsna mörg nöfn, orð og heiti, er læknanemar rekast á á námsferlinum. Mörg gleymast eða merking þeirra óskýrist, önnur eigum við eftir að læra, en höfum þó rétt aðeins heyrt þau nefnd. Hér að neðan eru nokkur þeirra, sem þó eru reyndar ekki öll úr læknisfræði, og valin þannig, að allir kollegar í öllum hlutum eiga að geta svarað nokkrum þeirra, mörgum eða öllum. Setjið kross við þá merkingu, sem þið teljið rétta og flettið síðan upp á bls. 40, þar sem er að finna rétt svör. 1. Sugillation — A: útbreidd sub- cutan blæðing. B: thrombus í aorta- aneurisma. C: undirbinding á æð. 2. Hemofuscin — A: Pigment sem finnst við hemochromatosis. B: anilinlitarefni. C: rauður marmari. 3. Papilla Vateri — A: papilla sali- varia buccalis. B: papilla saliva- ria sublingualis. C: papilla duodeni. 4. William Crawford Gorgas — A: var bandarískur herlæknir. B: var endocrinolog við John Hopkins háskólann. C: var brezkur hers- höfðingi. 5. Emphysem — A: blóðspýja. B: ó- eðlilegt loftinnihald vefja. C: gröft- ur í brjóstholi. 6. Morbus Paltauf—Sternberg er ann- að nafn — A: á lymphogranulom- atosis. B: á aleukemisk leukemi. C: á post-vaccinal encephalitis. 7. Ido — A: alþjóðamál. B: hugtak úr psychoanalysu. C: grísk gyðja. 8. Medinal er vörumerki á — A: phenemal. B: diemal. C: allypropy- mal. 9. Við Betz er kennt — A: fellingarn- ar í ductus cysticus. B: próf fyrir blóði i saur. C: risafrumur í heila- berkinum. 10. Foramen Magendie — A: apertura mediana rhombencephali. B: aper- tura lateralis rhombencephali. C: foramen interventriculare. 11. Quinquina — A: franskur apéritif. B: tegund af malariu. C: malariu- iyf- 12. 606 — A: suraminnatrium. B: arsphenamin (Salvarsan). C: mepa- crin. 13. Rochester — A: fann upp electro- cardiograf. B: fann upp electroen- cephalograf. C: þekkt lækninga- setur. 14. I,-dimethylamino - l,Jf,lfa,5,5a,6,ll>l%a - octahydro - 3,5,6,10,12,12a - hexa- hydroxy -6- methyl -1,11- dioxo -2- naphthacenecarboxamide [hydro- chlorid] — A: oxytetracycline (Terramycin) B: Germidin. C: tetracain. 15. Hemocryoscopia — A: athugun á blæðingum í retina. B: rannsókn á hemoglobincrystöllum. C: ákvörð- un á frostmarki blóðs. 16. Nucleus globosus finnst í — A: medulla oblongata. B: cérebellum. C: veggnum á ventriculus tertius. 17. Hölderlin — A: svissneskur patho- log. B: þýzkt ljóðskáld. C: há- skólaborg í Þýzkalandi. 18. Vitamin G — A: rifboflavin. B: biotin. C: pyridoxin. 19. Charybdis — A: sagnapersóna úr Ódysseifskviðu. B: skip Darwins á rannsóknarleiðangri hans. C: eitur- jurt, sem Sokrates var drepinn með. 20. Martino — A: ítölsk víntegund. B: ítalskur neurolog. C: utanríkis- ráðherra ftalíu.

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.