Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 33

Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 33
LÆKNANEMINN 33 Þekkirðu merkinguna ? Þa,ð eru býsna mörg nöfn, orð og heiti, er læknanemar rekast á á námsferlinum. Mörg gleymast eða merking þeirra óskýrist, önnur eigum við eftir að læra, en höfum þó rétt aðeins heyrt þau nefnd. Hér að neðan eru nokkur þeirra, sem þó eru reyndar ekki öll úr læknisfræði, og valin þannig, að allir kollegar í öllum hlutum eiga að geta svarað nokkrum þeirra, mörgum eða öllum. Setjið kross við þá merkingu, sem þið teljið rétta og flettið síðan upp á bls. 40, þar sem er að finna rétt svör. 1. Sugillation — A: útbreidd sub- cutan blæðing. B: thrombus í aorta- aneurisma. C: undirbinding á æð. 2. Hemofuscin — A: Pigment sem finnst við hemochromatosis. B: anilinlitarefni. C: rauður marmari. 3. Papilla Vateri — A: papilla sali- varia buccalis. B: papilla saliva- ria sublingualis. C: papilla duodeni. 4. William Crawford Gorgas — A: var bandarískur herlæknir. B: var endocrinolog við John Hopkins háskólann. C: var brezkur hers- höfðingi. 5. Emphysem — A: blóðspýja. B: ó- eðlilegt loftinnihald vefja. C: gröft- ur í brjóstholi. 6. Morbus Paltauf—Sternberg er ann- að nafn — A: á lymphogranulom- atosis. B: á aleukemisk leukemi. C: á post-vaccinal encephalitis. 7. Ido — A: alþjóðamál. B: hugtak úr psychoanalysu. C: grísk gyðja. 8. Medinal er vörumerki á — A: phenemal. B: diemal. C: allypropy- mal. 9. Við Betz er kennt — A: fellingarn- ar í ductus cysticus. B: próf fyrir blóði i saur. C: risafrumur í heila- berkinum. 10. Foramen Magendie — A: apertura mediana rhombencephali. B: aper- tura lateralis rhombencephali. C: foramen interventriculare. 11. Quinquina — A: franskur apéritif. B: tegund af malariu. C: malariu- iyf- 12. 606 — A: suraminnatrium. B: arsphenamin (Salvarsan). C: mepa- crin. 13. Rochester — A: fann upp electro- cardiograf. B: fann upp electroen- cephalograf. C: þekkt lækninga- setur. 14. I,-dimethylamino - l,Jf,lfa,5,5a,6,ll>l%a - octahydro - 3,5,6,10,12,12a - hexa- hydroxy -6- methyl -1,11- dioxo -2- naphthacenecarboxamide [hydro- chlorid] — A: oxytetracycline (Terramycin) B: Germidin. C: tetracain. 15. Hemocryoscopia — A: athugun á blæðingum í retina. B: rannsókn á hemoglobincrystöllum. C: ákvörð- un á frostmarki blóðs. 16. Nucleus globosus finnst í — A: medulla oblongata. B: cérebellum. C: veggnum á ventriculus tertius. 17. Hölderlin — A: svissneskur patho- log. B: þýzkt ljóðskáld. C: há- skólaborg í Þýzkalandi. 18. Vitamin G — A: rifboflavin. B: biotin. C: pyridoxin. 19. Charybdis — A: sagnapersóna úr Ódysseifskviðu. B: skip Darwins á rannsóknarleiðangri hans. C: eitur- jurt, sem Sokrates var drepinn með. 20. Martino — A: ítölsk víntegund. B: ítalskur neurolog. C: utanríkis- ráðherra ftalíu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.