Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 14

Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 14
u LÆKNANEMINN Edinborg- (1967) hefur sýnt fram á, að beim sjúklingum, sem eru innlagðir til meðferðar á fyrsta ári sjúkdómsins, farnast betur en þeim, sem eru innlagðir seinna. Ég mun nú ræða einstök atriði nánar. Hvíld: Reynslan hefur löngu sannað, að hvíld er eitt grundvall- aratriði í meðferð á A. R. á háu stigi (aktífu). Talið er, að áreynsla á bólgna liði auki almenn sjúkdómseinkenni, verki, vöðva- krampa og liðskekkjur. Rúmlega bætir þessi einkenni og dregur beinlínis úr sjúkdómsstarfsemi. Lækna greinir á um, hve ströng rúmlega eigi að vera. Allir eru sammála um, að eftirlitslaus rúm- lega sé hættuleg, þar eð hún get- ur valdið vöðvarýrnun, liðskekkju og líkamlegri hrörnun. Flestir læknar hafa séð hörmulegar afleið- ingar þess, að sjúklingar hafa legið með kodda undir hnjánum, og bannig fengið óbætanlega liða- skekkiu (flexionscontractur). Álitið var og kennt, að 24ra tíma hrevfingarleysi í spelkum eða umbúðum gæti orsakað stirðn- un og jafnvel ankylosis og því væri nauðsvnlegt að hreyfa alla siúka liði daglega. Víðast hvar er því regla, að hefja æfingameðferð strax. Svíar, sem standa mjög framarlega í gigtarlækningum, hafa lagt áherzlu á hreýfingu. (Olhagen, 1967). Óttinn við ankvlosis hefur gengið svo langt, að ég hefi heyrt einn af fremstu gictarlæknum Svía (Eric Jonsson, 1961) leggja áherzlu á, að allir A. R. siúklingar fari fram úr a. m. k. einu sinni á dag, hversu veikir sem þeir eru. Duthie og samstarfsmenn hans í Edinborg hafa nú afsannað bessa hefðbundnu skoðun. Þeir hafa sýnt, að tveggja til fjögurra vikna hreyfingarleysi liða er hættulaust og veldur ekki anky- losis. Sú stirðnun á liðnum, sem óhjákvæmilegu verður fyrst á eft- ir, batnar fljótt við æfingar. Með samanburði fannst, að hvíld flýtti fyrir bata, liðabólgur runnu fyrr, og almenn einkenni minnkuðu. Talið er víst, að liður með heilu brjóski stirðni aldrei. Aftur á móti er rúmlega og hreyfingar- leysi oftast skaðleg gömlu fólki og örkumla. Skotarnir Partridge og Duthie (1966—1967) ráðleggja fjögra vikna rúmlegu á bráðu stigi sjúk- dómsins og festa alla bólgna liði í 2—3 vikur. Síðan þarf tveggja til sex vikna endurhæfingu. Ár- angur er beztur, ef sjúklingar eru teknir í þessa meðferð á byrjunar- stigi. Spelkur og umbúðir: Þær eru til þess að: 1) Hvíla liði og lina þjáningar. 2) Fyrirbyggja og rétta úr liða- skekkjum. 3) Skorða skemmdan lið í not- hæfri stöðu. Hvíldarspelkur: Ófóðraðar gipsspelkur eru einföldustu og ódýrustu ráðin til að hvíla bólgna liði. Allir eru sammála um gildi þess að hvíla þessa liði á næturn- ar í starfsstöðu án vöðvaspennu. Flestir vilja láta hreyfa liðina nokkrum sinnum á dag vegna hættu á ankylosis og byrja æfing- ar strax til að forðast „contract- urur“ og vöðvarýrnun. Skotarnir hafa hins vegar sannað, að þessi ótti er ástæðulaus og óhætt að lofa bólgnum liðum að hvílast í 2—4 vikur og hef ja æfingar, þegar bólgan er runnin. Réttispelkur og stoðskinnur: Hægt er að rétta úr bækluðum lið- um og þá sérstaklega bognum hnjám með breytilegum gipsspelk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.