Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 20

Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 20
20 LÆKNANEMINN klórókinfosfat töflu á dag í eitt ár og hætta svo í 1—2 mánuði og svo koll af kolli. Hann ráðleggur aua:nskoðun tvisvar á ári. Popert (1966) ráðleggur lengri hvíld á milli kúra eða minni dagskammta og kveður há áhættu óverulega á langmeðferð. Hann telur mestar líkur á góðum árangri hjá siúkl- ingum með hægan og miðlungi svæsinn A.R. með jákvætt rheum- atoid-factor-próf. Bati og lækk- un á rheumatoid-titer haldast í hendur. Ekki ætti að vera ástæða til að taka fram, að grundvall- ar-meðferð er iafn nauðsvnleg eftir sem áður. Eins getur verið æskilegt að bæta við annarri með- ferð í svæsnari tilfellum, svo sem gulli og steroidum. Margir álíta æskilegt að gefa klórókin og gull samtímis og segiast bá ná betri áran°ri án meiri aukaverkana. Hvað sem bví líður, ætti að vera kostur að gefa bau saman siúkl- ingum með háan rheumatoid-titer. Ponert (1966) ráðleggur að reyna bau við einkenni utan liða svo sem lun°nafibrosis. Gúllmeðferð: Gull var notað öld- um saman við kláða. Skömmu fvrir síðustu aldamót fann Robert Koch, að gull hafði áhrif á berklasýkla. Hann reyndi gullmeðferð við berklum án árangurs. Daninn Mölgárd endurvakti gullmeðferð við berklum 1924 með litlum ár- angri, en talsverðum aukaverkun- um. Um svipað levt.i var pnllmeðferð einnig revnd við L.E.D. ogA.R., sem sumir héldu bá, að væru af- bri cði af berklum. 1929 er talið, að Frakkinn Forestier hafi fyrstur fært rök fyrir bví, að gagn væri að bessari meðferð við króniskri liðagigt. Að vonum iókst áhugi lækna mjög við svo góðar fréttir, og gullmeðferð var mikið notuð næstu 2 áratugina. Aukaverkanir drógu þó fljótt úr vinsældum henn- ar, og um 1950 komu steroidar til sögunnar og urðu alls ráðandi í liðagigtarmeðferð. Þegar fylgi- kvillar steroida urðu lýðum ljósir, tók gullmeðferð að blómstra á ný, og er nú sú meðferð, sem helzt er gripið til, þegar grundvallar- meðferð bregzt. Koch sýndi fram á, að gull stöðvaði vöxt mycobacteria í til- raunaglösum. En því miður reynd- ist það gagnslaust í sjúklingum, þar eð gullið binzt plasma eggja- hvítu en bað minnkar mjög sýkla- eyðandi áhrif þess. Þó hafa rann- sóknir sýnt, að blóðvatn frá A.R. sjúklingi á gullmeðferð hefur sýklastöðvandi áhrif á vissar teg- undir hæmolytiskra streptokokka. Tilraunir hafa einnig sýnt, að gull hefur áhrif á ýmsa smitsiúkdóma í músum. Sérstaka athygli vekur, að gull hefur áhrif á L-form sýkla, sem valda sjúkdómi í músum, sem líkist A.R., en gull er raunar talið geta bælt niður alla liðagigt gerða í tilraunaskyni. Þrátt fyrir þessar bollaleggingar verðum við að viðurkenna, að lítið er enn vitað um verkun gulls á A.R. Talið er, að einungis vatnsleys- anleg gullsambönd verki. Helztu gullyf eru: Natriumaurothiomalat (Myocrisin) og Natriumauroth- iosulfat. Upptaka er ótrygg frá meltingarvegi. Því eru einungis notuð stungulyf. Þau komast fljótt í blóðrás, en skiljast mjög hægt út í gegnum nýru og hlaðast því upp í líkama. Útskilnaður er það hægur, að líkaminn losnar varla við meira en 1 mg á dag. Eftir stóra gullkúra eru sjúklingar mörg ár eða áratugi að losa sig við ,gull-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.