Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 6

Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 6
Ásmundur Brekkan, yfirlæknir: Hátíðarrœða flutt á árshátíð F.L. 18. 2. 1968 Það er mér heiður og óblandin ánægja, að stjórn Félags lækna- nema skuli hafa beðið mig að ávarpa ykkur hér í dag. Raunar má mér finnast, að verkefnið sé mér ofviða, er ég lít í gerðarbækur ykkar og blöð, og sé, hverjir ágætismenn hafa verið fyrirrennarar mínir í fiutn- ingi þessara hátíðaávarpa, og þá minnist ég sérstaklega með virðingu og söknuði starfsbróður okkar, Ólafs Björnssonar, sem talaði til ykkar í fyrra, en er nú horfinn frá okkur svo óvænt. Efni það, sem ég mun reyna að ræða við ykkur, er ákaflega laust í reipunum, en ég vildi samt reyna að skyggnast nokkra áratugi fram á við um þjóðfélags- og tækniþróunina, og spyrja þess, hver áhrif þeirrar þróunar verða á læknisstarfið og ef til vill ekki sízt á eigið mat læknisins á starfi sínu og viðhorfi hans til þjóðfélagsins, félags- lega og siðfræðilega. Vitanlega mun ég ekki geta svarað neinum af þessum spurningum, og ég veit, að þið ætlizt ekki til þess af mér, en við getum velt þeim fyrir okkur sameiginlega, bæði nú og hér, og ann- ars staðar síðar, og þá veit ég, að svörin verða jafnmörg og við erum hér inni, sem á annað borð nennum að velta fyrir okkur ýmsum fjar- stæðum hugmyndum. Annars er ég viss um það, að þér, læknanemar í dag, eruð á marg- an hátt miklu betur undir það búin að meðtaka, hugleiða og reyna að brjóta til mergjar vandamál, læknisfræðileg, félagsleg og siðfræðileg, en við vorum á ykkar reki, sem að vísu ennþá gjarnan viljum telja okkur tiltölulega unga, þótt við í raun og veru séum það alls ekki. Mér sýndist nauðsynlegt, þegar ég var að hugleiða þetta ávarp, að skuli reynt að líta svo sem tvo áratugi fram á við, þá neyðist maður ekki síður til að líta um öxl um að minnsta kosti jafnlangan tíma, og þá runnu upp fyrir mér þær skelfilegu staðreyndir, að það eru rétt 17 ár síðan ég útskrifaðist úr læknadeild Háskóla Islands, en í vor verða 25 ár síðan ég lauk stúdentsprófi, og um næstu áramót 24 ár síðan ég fyrst byrjaði að vinna á spítala.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.