Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 35

Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 35
LÆKNANEMINN 35 Kolbeinn Kristófersson, læknir: Um líffræðileg áhrif jónandi geisla Geislalækningar (radiother- apia) og geislagreiningar (radio- diagnostik) byggja á tveim undir- stöðugreinum: Geislaeðlisfræði, og geislalíffræði, geislagreiningar aðallega á eðlisfræðinni, en geisla- lækningar á báðum. Geislaeðlisfræði hefur fleygt fram síðustu áratugi, en þróun geislalíffræði hefur verið mun hægari, enda liggur það í augum uppi, að rannsóknarefnið, lifandi fruma eða lífvera með einstakl- ingsbundinni breytilegri svörun, að minnsta kosti hvað manninum við- víkur, er mun erfiðara að fella inn í ramma tilrauna en lífvana efni. Eftir að hreinræktun vefja komst á veg má þó segja, að við- horfið hafi nokkuð breytzt, því þá er fyrir hendi tiltölulega hreint efni til rannsókna. í flókinni atburðarás, sem verð- ur í vef jum við geislun, má skema- tiskt greina milli breytinga, sem koma beint fram í frumum og þeirra, sem óbeint verða vegna víxlverkunar milli fruma og um- hverfis. Líffræðileg áhrif geislunar byggjast á upptöku hennar í frum- um og vef jum, en magn upptöku og dreifing hennar í geisluðu rúm- máli fer eftir tíðni geislanna, þeg- ar um rafsegulsveiflur er að ræða, en eftir rafmagnshleðslu og massa agnanna, þegar geislað er með atomhlutum (corpuscula). Þétt- leiki upptökustaða (jonisationa) er því meiri sem tíðni er minni og massi agnanna er meiri. Báðar aðferðir koma þó, a.m.k. cellulært, í sama stað niður. Upptaka geislaorku veldur jón- un og svokallaðri „excitation" á atómum, hvort sem þau eru laus eða bundin í mólekúlum. Á ör- broti úr sekúndu, jafnvel milli- eða míkrósekúndu, getur þessi jón- un hrundið af stað röð af efna- breytingum, sem enda með frumu- skemmd. Þessar efnabreytingar, geta orðið vegna beinna áhrifa á efnasambönd frumunnar eða ó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.