Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 77

Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 77
LÆKNANEMINN 69 Henoch-Schönlein purpura. Erythema multiforme. Hepatitis. Ýmis neoplasma. Nú skulu nefnd nokkur dæmi um niðurstöður þessara rannsókna: Af 19 sjúklingum með rheumatoid arthritis ræktaðist mycoplasma úr liðvökva hjá 17, en þeir 2, sem ekki ræktaðist frá, voru í aftur- bata. 8 samanburðarsjúklingar voru allir án mycoplasma (Moore og Brewer, 1966). Nokkrir sjúklingar með eryt- hema multiforme höfðu hækkaðan titir á mótefnum gegn myco- plasma pneumoniae (Ludlam et. al., 1964). Rannsakaðir voru 48 sjúklingar með Reiters syndrom, 100 sjúkl. með nongonococcal urethritis og tveir 100 manna samanburðarhóp- ar. Ræktað var mycoplasma úr urethra með þessum árangri: Samanburðarhópur A 24% Samanburðarhópur B 55% Reiters syndrom 69% Nongonoc. urethritis 84% Ekki tókst að rækta myco- plasma frá conjunctiva né úr lið- vökva sjúklinganna með Reiters syndrom (Ford, 1967). Af um það bil 50 sjúklingum með rheumatoid arthritis ræktað- ist mycoplasma úr liðvökva hjá 10. Af um það bil 20 sjúklingum með lupus erythematosus ræktaðist mycoplasma frá 4, úr nýra hjá 3, úr merg hjá 1. Af 10 sjúklingum með Reiters syndrom ræktaðist mycoplasma úr liðvökva hjá 2 (Bartholomew, 1967). Af 28 sjúkl- ingum með rheumatoid arthritis ræktaðist mycoplasma úr liðvökva hjá 2. Úr einum sjúklingi með colgenosu ræktaðist myco- piasma úr scalenuseitli (Jansson og Wager, 1967). Úr merg frá mörgum sjúkling- um með leukemíu ræktaðist myco- plasma. Höfundar telja þó senni- legast, að þessi mycoplasma sé þarna vegna minnkaðrar mótstöðu sjúklinganna, en eigi ekkert skylt við orsök sjúkdómsins. (Murphy et al., 1967). Þetta eru nokkur dæmi um rann- sóknir þær, sem verið er að vinna. Augljóst er, að þetta er aðeins upphafið, og mjög mikilla rann- sókna er þörf til viðbótar. Margar tilgátur hafa komið fram, sem þarf að sanna eða afsanna. Þarna hefur sem sagt fundizt nýr flokkur lífvera, sem valdið geta sjúkdóm- um í dýrum og mönnum, og er þetta því mikil hvatning. HEIMILDIR: Grayston, Fay og Kenny: Mycoplasm. as in Human Disease. Disease-a-Month, Desember 1967. Klenberger — Nobel, Pleuropneum- onialike Organism Mycoplasmataceae, A.P. 1962. Cruickshank: Medical Microbiology, Livingstone 1965. Biology of the Mycoplasma: Annals of the New York Academy of Scences, 1967, júlí. Hayflick og Chanock: Bacteriological Reviews, júni 1965. Cecii-Loeb, Textbook of Medicine, 1967. L. Cutman, J. Schaller, R. J. Wedg- wood. Lancet 1:464, 1967. Margrét Guðnadóttir, ÓIi Hjaltested: Óprentaðar athuganir á epidemiskri pneumoníu 1954. Denny og Clyde: Pediatrics, vol. 40, okt. 1967.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.