Læknaneminn - 01.08.1968, Side 77
LÆKNANEMINN
69
Henoch-Schönlein purpura.
Erythema multiforme.
Hepatitis.
Ýmis neoplasma.
Nú skulu nefnd nokkur dæmi um
niðurstöður þessara rannsókna:
Af 19 sjúklingum með rheumatoid
arthritis ræktaðist mycoplasma úr
liðvökva hjá 17, en þeir 2, sem
ekki ræktaðist frá, voru í aftur-
bata. 8 samanburðarsjúklingar
voru allir án mycoplasma (Moore
og Brewer, 1966).
Nokkrir sjúklingar með eryt-
hema multiforme höfðu hækkaðan
titir á mótefnum gegn myco-
plasma pneumoniae (Ludlam et.
al., 1964).
Rannsakaðir voru 48 sjúklingar
með Reiters syndrom, 100 sjúkl.
með nongonococcal urethritis og
tveir 100 manna samanburðarhóp-
ar. Ræktað var mycoplasma úr
urethra með þessum árangri:
Samanburðarhópur A 24%
Samanburðarhópur B 55%
Reiters syndrom 69%
Nongonoc. urethritis 84%
Ekki tókst að rækta myco-
plasma frá conjunctiva né úr lið-
vökva sjúklinganna með Reiters
syndrom (Ford, 1967).
Af um það bil 50 sjúklingum
með rheumatoid arthritis ræktað-
ist mycoplasma úr liðvökva hjá 10.
Af um það bil 20 sjúklingum með
lupus erythematosus ræktaðist
mycoplasma frá 4, úr nýra hjá 3,
úr merg hjá 1. Af 10 sjúklingum
með Reiters syndrom ræktaðist
mycoplasma úr liðvökva hjá 2
(Bartholomew, 1967). Af 28 sjúkl-
ingum með rheumatoid arthritis
ræktaðist mycoplasma úr liðvökva
hjá 2. Úr einum sjúklingi með
colgenosu ræktaðist myco-
piasma úr scalenuseitli (Jansson
og Wager, 1967).
Úr merg frá mörgum sjúkling-
um með leukemíu ræktaðist myco-
plasma. Höfundar telja þó senni-
legast, að þessi mycoplasma sé
þarna vegna minnkaðrar mótstöðu
sjúklinganna, en eigi ekkert skylt
við orsök sjúkdómsins. (Murphy
et al., 1967).
Þetta eru nokkur dæmi um rann-
sóknir þær, sem verið er að vinna.
Augljóst er, að þetta er aðeins
upphafið, og mjög mikilla rann-
sókna er þörf til viðbótar. Margar
tilgátur hafa komið fram, sem
þarf að sanna eða afsanna. Þarna
hefur sem sagt fundizt nýr flokkur
lífvera, sem valdið geta sjúkdóm-
um í dýrum og mönnum, og er
þetta því mikil hvatning.
HEIMILDIR:
Grayston, Fay og Kenny: Mycoplasm.
as in Human Disease. Disease-a-Month,
Desember 1967.
Klenberger — Nobel, Pleuropneum-
onialike Organism Mycoplasmataceae,
A.P. 1962.
Cruickshank: Medical Microbiology,
Livingstone 1965.
Biology of the Mycoplasma: Annals
of the New York Academy of Scences,
1967, júlí.
Hayflick og Chanock: Bacteriological
Reviews, júni 1965.
Cecii-Loeb, Textbook of Medicine,
1967.
L. Cutman, J. Schaller, R. J. Wedg-
wood. Lancet 1:464, 1967.
Margrét Guðnadóttir, ÓIi Hjaltested:
Óprentaðar athuganir á epidemiskri
pneumoníu 1954.
Denny og Clyde: Pediatrics, vol. 40,
okt. 1967.