Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 24

Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 24
LÆKNANEMINN SI, minnka skammta hægt, t. d. um 1 mg Prednisolon á nokkurra vikna fresti og gefa sjúklingum anal- getisk lyf og anabólíska steróíða, sem minnka steroiða þörfina. Þrátt fyrir þetta tekst ekki að venja alla af steróíðum. Því verð- um við enn að gefa þá mörgum sjúklingum, og mörgum batnar ekki á annan hátt. Þá er um að gera að nota sem minnsta skammta til þess að komast hjá aukaverkunum. Prednisolon er mest notað, og er bezt að gefa 1 mg töflur oft á dag. Efri mörk viðhaldsskammta eru IV^ mg á dag fyrir fullorðna nema 5 mg fyrir konur yfir fimmtugt, en hjá þeim er úrkölkunarhætta mikil. Ef notuð eru önnur steróíða- lyf verður að hafa í huga, að 5 mg prednisolon samsvara 4 mg triamcinolon (Kenacort, Leder- cort), 0.75 mg dexamethason (Decadron) og 0.5 mg betametason (Celeston). Öruggara er að gefa antacida með steróíðum. Steróíðar voru mikið notaðir á 6. áratug þessarar aldar, og við höfum því séð marga alvarlega fylgikvilla. Árin 1957—1963 voru 77 sjúkl- ingar vistaðir á lyflæknisdeild Landspítalans með A.R. Af þeim höfðu 42 fengið steróíða. Fylgikvillar: Ulcus ventriculi 9 (Mælena) (3) (Perforation) (2) Úrkölkun 8 (Beinbrot) (4) Infektionir 3 Nýrnahettubilun 1 Þetta er 21 sjúklingur eða helmingur þeirra, sem fengið höfðu steroida. Hér er um svo alvarlega fylgi- kvilla að ræða, að við höfum að vonum orðið íhaldsamir á þessa meðferð í seinni tíð. Þó er hún enn notuð, eins og athugun okkar á síðasta ári gefur til kynna. Af 30 A. R. sjúklingum á lyf- læknisdeild Landspítalans 1967 höfðu 14 fengið steróíðameðferð. 4 sjúklingar voru hættir við komu eða hættu steróíðameðferð á spítalanum. 5 héldu áfram meðferð ýmissa hluta vegna. Hafin var meðferð á 2 sjúkling- um: Annar með hæmolytiska anæmiu (Feltys syndrome) og ekki treyst í aðgerð (splenectomi). Hinn var með sclerosis dissemin- ata og A. R. 3 fengu stutta meðferð vegna gulldermatitis. Steróíðainns'pýtingar í liði: Þótt kerfisbundin steróíðameðferð þyki nú varhugaverð, eru flestir sam- mála um ágæti staðbundinnar meðferðar. Hydrocortisoninnspýt- ingar í liði voru fljótlega hafnar, eftir að cortisonið hafði sannað ágæti sitt sem bólgueyðandi lyf. Á árunum 1953—1954 rann- sakaði ég 103 sjúklinga, sem með- höndlaðir höfðu verið á lyflæknis- deild Amtsjúkrahússins í Álaborg með hydrocortisoninnspýtingum í liði. 53 voru með A. R. Notað var hydrocortisonacetat 25—50 mg í stóru liðina og 12y2—25 mg í þá litlu. Við liðstunguna var farið eftir leiðbeiningum í orthopediu Calots: Stungið á fingurliðum dorsolateralt. Úlnliðir: Ástunga gerð á handarbaki % cm fyrir of- an línu, sem dregin var á milli pro- cessus styloideus radii og ulnae. Olnbogaliðir: Ástunga lateralt við endann á olecranon eða beint inn í humero-radial lið. Axlarliðir: Stungið 1 cm lateralt og rétt neð- an við processus coracoideus eða rétt undir acromion. Mjaðmarlið- ir: Stungið framan frá 2 cm later-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.