Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 73

Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 73
LÆKNANEMINN 65 Mycoplasma Bakteríur <■----- t N ' Proto- —» L-form plastar i stöðug óstöðug Svipað útlit Mynd: Tengsl mycoplasma og L- forma. agnir af mycoplasma (minimal re- productive units) eru um 125 m[x í þvermál, og er hlutfallslega mjög mikið af þeim í ákveðnu magni af gróðri. Minnstu agnir L-forma eru aftur á móti 2-300 mu í þver- mál, þær eru ekki eins reglulegar og hlutfallslega ekki mikið af þeim. Mikið hefur verið deilt um eðli þessara minnstu agna, en kom- ið hefur í ljós (Mandel et al, 1959), að þessar smáagnir eru lifandi og innihalda mikið af DNA, en lítið af RNA. Eitt mjög veigamikið atriði er, að mycoplasma eru dreifð víða í náttúrunni. Sum eru sapro- fytar, en miklu fleiri eru parasýt- ar. Aftur á móti eru L-form fyrst og fremst rannsóknarstofufyrir- bæri og valda sennilega aldrei sjúkdómum. Æti fyrir þessar líf- verur eru mjög ólík, og er það að sjálfsögðu vegna mismunandi líf- efnafræði. Öll mycoplasma hafa nokkuð svipaða lífefnafræði (þurfa t.d. cholesterol), en líf- efnafræði L-forma er eins og bakteríanna, sem þau eru komin af. Rannsóknir hafa sýnt, að myc- oplasma nota hvorki cytochrom- kerfið né Krebs-hringinn, en það er frábrugðið L-formum, sem nota bæði þessi kerfi. Ummyndun milli myco'plasm.ci og L-forma: Alltaf af og til hafa einhverjir talið sig hafa sýnt fram á um- myndun milli L-forma og myco- plasma. Árið 1959 var haldið al- þjóðaþing í New York, sem nefnd- ist ,,The Biology of PPLO“. Á þingi þessu var rifizt mikið um slíka ummyndun, en lítið hefur verið skrifað um þetta síðan. í þessu sambandi má minna á, að fyrir 30—40 árum þóttust menn sjá ummyndun milli Gram-jákv. kokka og Gram-neikv. stafa, en þetta heyrist aldrei nefnt nú. Geta L-form valdiö sjiikdómum? Mikið hefur verið um það rætt og ritað, hvort L-form baktería geti valdið sjúkdómum. Aldrei hefur tekizt að sanna þetta, og er nú talið mjög ólíklegt, að L-form geti valdið sjúkdómum. Hins veg- ar hefur það mikla þýðingu, að þegar smitsjúkdómar eru læknað- ir með sýklalyfjum (eins og t. d. penicillini), geta þessi lyf valdið því, að L-form myndist, og þessi L-form eru þá ónæm fyrir viðkom- andi lyfi. Þegar svo lyfjagiöf er hætt, breytast L-formin aftur í bakteríur, og sjúkdómurinn bloss- ar upp að nýju. Lýst hefur verið mörgum slíkum tilfellum, sem að lokum hefur tekizt að lækna með erythromycini, tetracyclini eða kanamycini, en það eru lyf, sem drepa L-form. Myc. sjúkdómar: Mycoplasma pneumoniae er eina tegundin, sem örugglega veldur sjúkdómum í mönnum. Einkenni eru háð staðsetninvu sjúkdómsins, sem getur verið í lungum og utan lungna, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.