Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 12

Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 12
12 LÆKNANEMINN er ekki undir það búinn að hagnýta sér þá tæknilegu og félagslegu bylt- ingu, sem framundan er á næstu áratugum, en við skulum hafa það hugfast, að vissir angar þessarar tækniþróunar ná einnig til þeirra, og hafa róttæk áhrif á líf þeirra og kröfur. Ég á þar einkum og sér í lagi við fjölmiðlunartæki eins og sjónvarp, sem gefa þessum þjóðum sem öðrum kost á að kynnast lífsstandard okkar, sem betur erum sett, og geta þannig átt sinn þátt í að skapa með meiri hluta mannkynsins beiskiu, andúð eða jafnvel hatur, sem geta haft hinar örlagaríkustu afleiðingar. Ef við þannig eigum að halda áfram að líta svolítið út yfir okkar eigið þrönga, afmarkaða svið, land og jafnvel heimsálfu, þá virðist mér ef til vill ennþá meiri siðfræðileg ábyrgð hvíla á lækninum, þegar teknar skulu ákvarðanir um það, hvað skuli gert og hvað skuli ekki gert til hjálpar og heilsubótar þessum svokölluðu vanþróuðu þjóð- um. Ég finn, að ég hefi hætt mér út á nokkuð hálan ís, og læt þessa hálfsögðu, provokerandi spurningu svífa þarna í lausu lofti. Góðir fundarmenn: Ég sagði í upphafi máls míns, að þankar mínir hér yrðu sundur- lausir og varpað yrði fram ýmsum spurningum, sem ég gæti ekki svarað. Metið viliann fyrir verkið. Megi ég að lokum eiga nokkra ósk ykkur til handa og okkur, sem bindum vonir okkar við ykkur, þá er hún sú, að þið megið ávallt bera í brjósti forvitni hins spurula og reyna að svala henni, og að með ykkur búi ávallt víðsýni hins menntaða, sem ekki einungis er duglegur fagmaður heldur einnig nýtur þjóðfélagsþegn. — Þakka ykkur fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.