Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 69

Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 69
LÆKNANEMINN 61 Leifur Dungal, stud. med. Þing IFMSA ■ París Dagana 27. desember til 4. jan- úar sl. var haldið í París 48. þing stúdentaskiptastjóra og fulltrúa- ráðs IFMSA, og sóttu það u.þ.b. 80 fulltrúar frá 20 af aðildarríkjum samtakanna. Auk þess voru þar nokkrir fulltrúar frá aukaaðildar- ríkjum svo og frá WUS og fleiri stofnunum. Var ég beðinn að halda merki íslenzkra læknanema á lofti á þingi þessu og lét tilleiðast eftir miklar fortölur (svo sem eins og fimm mínútur). Dvalið var á stúdentagörðum á Cité Universitaire og voru þar einnig haldnir fundir fulltrúaráðs- ins. Greinilegt var, að stúdentar þar í borg eiga öðrum aðbúnaði að venjast en tíðkast hér heima. Ég bjó á belgíska garðinum, og í herbergi mínu á 6. hæð (engin lyfta), sem betur hefði sómt sér á minjasafni, var t.d. ekkert vatn í krönum, hvorki handklæði né sápa og rúm, sem var ca. 170 cm á lengd. Tóalettið var á næstu hæð fyrir neðan og var illfært um það stígvélalaust. Þessarar dýrðar gætti svo paranoid húsvörður, sem þuldi yfir manni formælingar á sinni belgísku, þegar hann sá sér færi á. Maturinn var allólystugur, enda ávallt farið á restaurant á eftir. Þó bjargaði það málinu, að nóg var veitt af rauðvíni og bjór. En, eins og fyrr er nefnt, er þetta það, sem þarlendir stúdentar eiga að venjast, og því alls ekki við þá að sakast, sem skipulögðu þing- haldið, enda var öli skipulagning til fyrirmyndar og frönskum lækn- anemum til hins mesta sóma. Far- ið var með okkur í útsýnisferð um Parísaborg og til Versala, boðið í hanastél til menntamálaráðherr- ans, Malraux, og á kvöldin haldnar hinar dýrðlegustu veizlur, sem auð- vitað náðu hátindi á gamlárskvöld. Mörg mál og ólík voru til um- ræðu á þinginu, en þó bar einna mest á umræðum um aðild ýmissa ríkja og ríkjasambanda, svo og auðvitað umræðum um innbyrðis samskipti og stúdentaskipti aðild- arríkjanna. Upplýsti forseti IFMSA, Robert Steffen frá Sviss, að SAMA, bandarísku læknanema- samtökin, myndu líklega sækja um fulla aðild að IFMSA á þessu ári. Þá munu samtök suður-amerískra læknanema, STREMA, sennilega fá aðild á ársþinginu í Helsinki í sumar. Samningar stnda yfir við samtök læknanema í Ástralíu, Hong Kong, Singapore og Mal- aysíu, ARMSA, og verður þess vart langt að bíða, að þau fái ein- hvers konar aðild.Áfundifulltrúa- ráðsins var samþykkt að skylda stúdentaskiptastjóra til að senda öllum þeim, er sæki um stúdenta- skipti í viðkomandi landi upplýs- ingar um námsgildi þeirra kúrs- usa, sem í boði eru, og segir mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.