Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 53

Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 53
LÆKNANEMINN Oral lyf, sem lækka blóðsykur. Þessum lyfjum má skipta í tvo flokka, sulphonylurea og diguan- ide. Hér verður aðeins lýst í stuttu máli, á hvern hátt lyf þessi koma að gagni við meðferð á sykursýki, en í upphafi greinarinnar voru ýmsir þeir þættir hins truflaða metaboliska ástands raktir, sem segja um, hvenær ákjósanlegast er að nota þessi lyf. í töflu II er að finna algengustu lyfin og ýmis atriði um meðferð þeirra. Aðal-farmakologisk verkun sulphonylurea-lyfja er að auka insulin release og trúlega einnig að valda nokkurri hyperplasiu á lífvænlegum beta-frumum í bris- inu og þannig auka insulinfram- leiðslu. Gefur auga leið, að lyfin eru aðeins gagnleg þeim, sem geta framleitt insulin. Tilraunir á dýr- um svo og klínískar og histolog- iskar athuganir í mönnum við notkun lyfjanna í meðferð klín- ískrar sykursýki styðja þá skoð- un, að hyperplasia verði á hinum insulinframleiðandi frumum. Liggur slík reynsla til grundvallar núverandi tilhneigingu til notkun- ar sulphonylurea við subklíníska sykursýki í þeirri von, að unnt sé að bæta kolvetnaþol og/eða koma í veg fyrir klíníska sykursýki síð- ar (Stowers og Helgason, 1965 og 1966). Önnur áhrif þessara lyfja, þýðingarminni, virðast vera stöðv- un gluconeogenesis í lifur. Diguanide-Iyf lækka blóðsykur á allt annan hátt, og athyglisvert er, að þau framkalla aldrei klín- íska hypoglycemiu í manni, enda þótt þau geti aukið hypoglycemisk áhrif bæði insulins og sulphhonyl- urea. Þau auka hvorki insulin release né framleiðslu, iafnvel er bending um, að þau lækki insulin. Diguanide auka glucosuupptöku í vöðvum fremur en í fitu, og er til- hneiging til aukningar á laktati og pyruvati. Blóðsykurinn má lækka, án þess að komið sé í veg fyrir ketosis, og geta því diguanide ekki komið í stað insulins hjá insulinþurfandi sjúklingum, enda þótt þau geti dregið verulega úr insulinþörfum. Öll þessi lyf geta lækkað óeðli- lega hátt serum-cholesterol, en áhrif diguanide í þessa átt eru meiri en svarar til áhrifa þeirra á blóðsykurinn. HEIMILDARIT: Hagedorn H. C., Norman Jensen B., Karup N. B. ogWodstrup I. (1936) J. Am. Med. Assoc., 106, 177. Hallas-Möller, K., Petersen, K. og Schlichtkrull, J. (1951) Ugesk. Læg, 113, 1761. Kragenbuhl, C. og Rosenberg, T., (1946) Reports Steno Memorial Hospital, i, 60. Nabarro, J. D. N. og Stowers, J. M. (1953) Brit. med. J. ii, 1027. Reiner, L., Searle D. S. og Lang, E. H. (1939) J. Pharmacol. & Exp. Therap., 67, 330. Schlichtkrull J., Funder J. Munck O. (1961). 4e Congres de la Federation Internationale du Diabete, Geneve. Edititions Medecine et Hygiene Geneve, Geneve, 1, 303. Scott, D. A. og Fisher, A. M. (1935) J. Pharmacol. Exp. Therap., 55, 206. Slayton, R. E., Burrows, R. og Marble, A. (1955) New Eng. J. Med., 253, 722. Stowers J. M. og Helgason, Th. (1965) Diabetologia 1, 128. Stowers J. M. og Helgason, Th. 1966) Proc. R. Soc. Med. 59, 1177. Weller, C.. og Linder, M. (1967) 6th Congress of the Internationl Dia- betes Federation, Stockholm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.